Ný saga - 01.01.1987, Síða 88

Ný saga - 01.01.1987, Síða 88
konunga. Líklegra þætti mér að þeir hafi einungis ætlað sér að hafa í henni Ólafanna sögur og hafa þær lengri og fyllri en í nokkurri annarri bók. En Eiríks saga víðförla hefur verið sett fremst í bók- ina þeim til íhugunar og eftir- breytni sem bókin hefur í fyrstu verið ætluð. Þess vegna er í eftirmála Jóns Þórðar- sonar við þá sögu lögð áhersla á það lof sem þeir hljóta hjá hinum vitrustum mönnum, sem hafa barist fyrir frelsi heilagrar kristni. Ætli Flat- eyjarbók hafi ekki í upphafi verið ætluð til þess að færa hana Ólafi konungi Hákonar- syni að gjöf? Hann var þriðji konungur Noregs sem hét Ólafur, og því hefur þótt vel við hæfi að gefa honum sögur af nöfnum hans, Ólafi Tryggvasyni og Ólafi helga Haraldssyni með mörgum dæmum honum til fróðleiks og fyrirmyndar af ágætum lifnaði og afreksverkum þessara konunga, og mætti raunar vera, að safnað hafi verð drögum að sögu hans sjálfs, sem hafi átt að koma á eftir Ólafs sögu helga, og að þau drög séu sú sameiginlega heimild fyrir því sem frá hon- um segir í Flateyjarbók og annálnum í AM 764 4to. En lát Ólafs Hákonarsonar (eða hvarf) hefur frést hingað til lands með vorskipum 1388, og þá er líklegast að í bili hafi verið hætt við að ljúka við bókina. Þá hefur Jón Þórðar- son orðið atvinnulaus og ákveðið að fara til Noregs, en þar var hann, samkvæmt því sem segir í annál Flateyjar- Tfþfwi iTv.u ú áty pila Ttfnrt a> tH&í nprbdr ntlþeljö fyoteftmb ðuf?-^ícm ð ul ttgutr d cttr A)fttnjr1'udtitmu vtvtri Itöhn cdrl btíitft'uftuf íttirt tl ‘* Kyt(§ 'Z ÍM\ d U WieAm** dftfi líianíi Ntoíh Cit HivtrU ____ ^o^tr 0dp {tvctttíttu ttdöfí fí ol ■ Alltl XaaS. %44aV\4tlf>ltllWtlnkr Upphafsstafur, A, með mynd af sængurkonu f upphafi kapítula með frásögn af fæðingu Ólafs Tryggvasonar. i bókar við árið 1394, í sex ár og hélt Krosskirkju í Björgvin. En síðar hefur Jón Hákonar- son fengið Magnús prest Þór- hallsson til að ljúka við hand- ritið (annálnum lýkur 1394) og auka við það meiru efni en upphaflega var ætlað, lýsa bókina alla og gera hana þannig úr garði, að hún var konungsgersemi. En ekki komst hún í konungsgarð fyrr en 362 árum síðar. Úr þeim konungsgarði kom Flateyjar- bók til íslands 21. apríl 1971 og heldur nú hátíðlegt sex hundruð ára afmæli sitt í Stofnun Árna Magnússonar á íslandi. En ef þessi tilgáta er rétt, að Flateyjarbók hafi í upphafi verið ætluð sem gjöf til Ólafs konungs Hákonarsonar er það að nokkru leyti honum að þakka að þessi bók er enn til og einsætt að virða það við hann, enda þótt hann ætti þar sjálfur engan hlut að máli, annan en þann að vera kon- ungur og heita í höfuðið á Ólafi helga. En aldrei fékk hann bókina, og eigi hörmum vér það. Tilvísanir: 1. Ólafur Halldórsson: ,,Rím- beglusmiður". „Opuscula septentrionalia. Festskrift til Ole Widding 10.10.1977. Hafniæ 1977, bls. 32-49. 2. Islandske Annaler indtil 1578. Udg. ved Dr. Gustav Storm. Christiania 1888. Bls. 229. 3. Det norske Folks Historie fremstillet af P.A. Munch. Anden Hovedafdeling. Forste Deel. Christiania 1862. Bls. 861-62. 4. Norges historie. Bind 4 av Steinar Imsen, Jorn Sandnes. J. W. Cappelens forlag 1977, bls. 307. 5. Eiríks saga viðförla. Udg. af Helle Jensen. Editiones Arnamagnæanæ. Series B, vol. 29. Kobenhavn 1983, bls. Ixi og 112-14. 86
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ný saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.