Ný saga - 01.01.1987, Page 94

Ný saga - 01.01.1987, Page 94
AÐ VITA SANN A SÖGUNUM ÁSBJÖRN SELSBANI SIGLIR NORÐUR KARMTSUND. Að sögn Ólafs sögu helga fór Ásbjörn frá Þrándarnesi, lengst norður á Hálogalandi, suður á Jaðar að sækja mjöl til veisluhalds. Hér er skip hans sýnt á siglingu við Ögvaldsnes á eynni Körmt, nálægt núverandi Haugasundi. menntalegt minni án félags- legra tengsla. Þetta er rangt að hennar mati því að í blóð- hefndarsamfélögum hafi harmagrátur kvenna með eggjunarorðum um hefnd verið alsiða og í sögunum gæti sama siðar. Hann sé þó í nokkuð breyttri mynd, áhersla sé lögð á hvötina en HILDIGUNNUR STARKAÐAR- DÓTTIR HVETUR FLOSA ÞÓRÐARSON TIL HEFNDA. „Hildigunnur lagði þá yfir Flosa skikkjuna; dundi þá blóöið yfir hann allan.“ (Njála, kap. 116). harmagráturinn hverfi að nokkru í skuggann enda segir hún að athyglin í sögunum beinist fyrst og fremst að of- beldi og vígum.22 Athuganir Millers og Clov- ers á hvöt eru svipaðar en Miller dregur sérstaklega fram hin sýnilegu tákn, höfuð og blóðug klæði, á meðan Clover beinir athyglinni að harmagrátnum sem hún telur hafa verið mikilvægan þátt hvatarinnar í eina tíð. Saman- burður við önnur samfélög sýnir að mati þeirra Clovers og Millers að siðurinn hafi verið hluti af félagslegu kerfi, konur hafi gegnt ákveðnu fé- lagslegu hlutverki með hvöt- inni. Þá má loks nefna að Carol Clover flutti fyrirlestur hér á landi árið 1982 um útburð eins og honum er lýst í ís- lenskum og norskum heimild- um og bar saman við athugan- ir mannfræðinga á útburði í ýmsum frumstæðum þjóðfé- lögum. Með þessum hætti taldi hún sig geta varpað ljósi á félagslegt mikilvægi út- burðar hérlendis á 10. og 11. öld og jafnvel lengur.23 Hún taldi athuganir sínar stað- festa vitnisburð íslendinga- sagna um útburð og dregur þá ályktun af sögunum að stúlkur hafi fremur verið bornar út en sveinar. Um hagrænuna MIÐALDAKONUR LÁTA í LJÓS SORG. Myndin mun eiga að sýna grátkonur. Hér hefur verið stiklað á stóru um það sem Byock, Miller og Clover segja um ís- lendingasögur og félagslega þætti og verður þá næst fyrir að líta á hagræna þætti. Mill- er segir í nýrri grein að sagn- fræðingar sem riti um versl- un gleymi hversu mikilvægar heimildir íslendingasögur séu um vöruskipti innanlands sem farið hafi fram með gjöf- um, bótagreiðslum, gifting- um og ránum.24 Fræðimenn skiptast á sér- prentum og er haft fyrir satt að menn sendi þeim einum sérprent sem þeir viðurkenni eða vilji hafa áhrif á og búast svo fastlega við að fá sérprent í staðinn. Þetta minnir á reglu Hdvamdla: Gjalda skal gjöf við gjöf. Endurgjöf var félags- leg skylda og hafa mannfræð- ingar dregið fram umfangs- mikið og flókið gjafakerfi í ýmsum af hinum frumstæðu samfélögum. íslendingasög- ur þykja fróðlegar heimildir um gjafaskipti.25 Þeir Byock og Miller benda i. 92
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ný saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.