Ný saga - 01.01.1987, Side 99

Ný saga - 01.01.1987, Side 99
HÚSBÆNDUR OG HJÚ ISögu 1986 fjallar Gísli Á. Gunnlaugsson um félags- og fjölskylduþróun á 19. öld (Um fjölskyldusögurannsókn- ir og íslensku fjölskylduna 1801-1930.) í kafla um löggjöf um atvinnustéttir, húsaga og bann við giftingu öreiga segir hann (bls. 23): Samkvæmt þeim lögum sem giltu um vinnuhjú mik- inn hluta 19. aldar, bar öll- um sem orðnir voru 16 ára að aldri og ekki dvöldust á heimili foreldra sinna, bjuggu hvorki í sjálfstæðri heimilisstöðu né höfðu leyfi til hús- eða lausa- mennsku að ráða sig sem vinnuhjú hjá bændum til árs í senn. Vísar hann þar í Lovsamling for Island XIX, Kh. 1885, bls. 386-395. Þar reynist þó hvergi minnzt á bændur, en iðulega eru nefndir húsbændur. Vinnuhjú fullnægðu því lög- unum með því að ráða sig í vist til hvers konar hús- bænda, svo sem kaupmanna og útvegsmanna, iðnaðar- manna og embættismanna, enda voru vinnuhjú venjuleg á heimilum þeirra. í framhaldi af þessu segir Gísli: Þessi löggjöf sá bændum fyrir stöðugu framboði á tiltölulega ódýru vinnuafli meðan unnt var að fram- fylgja henni og öðrum þátt- um vinnustéttalöggjafar- innar. Vitaskuld var þorri hús- bænda bændur, en löggjöfin hindraði ekki samkeppni um vinnuafl. Engin ákvæði í lög- um stóðu gegn því, að sá, sem bauð hjúi betur en sveita- bóndi, fengi að ráða það í vist. Það, sem sá bændum fyrir „stöðugu framboði á tiltölu- lega ódýru vinnuafli", ef bor- ið er saman við það, sem síðar varð, var vitaskuld, að aðrir húsbændur buðu ekki betur, kaupmenn, iðnaðarmenn, eigendur þilskipa og embættismenn. Ég útskýrði stöðu vinnuhjúa og hagsmuni húsbænda nánar í grein í Skími 1986 „Ráðningarskil- málar í lok 19. aldar", bls. 223- 230. Björn S. Stefánsson 97
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ný saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.