Morgunblaðið - 27.08.2011, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST 2011
Haust 2011
Bæjarlind 6, sími 554 7030
Opið 10 - 15
Eddufelli 2, sími 557 1730
Lokað í dag
www.rita.is
Orlofsnefnd húsmæðra
í Reykjavík
Laus sæti í orlofsferðir 2011
Akureyri 14.-16. október
Aðventuferð, Brussel/Brügge 2.-6. desember
Skráning og upplýsingar í þessar ferðir er hjá Ferðaskrifstofu
G. Jónassonar í síma 511-1515
Í lögum um orlof húsmæðra segir svo:
„Sérhver kona, sem veitir eða hefur veitt heimili forstöðu án
launagreiðslu fyrir það starf, á rétt á að sækja um orlof“.
Stjórnin
www.hjahrafnhildi.is • Sími 581 2141
Full verslun
af nýjum
haustfatnaði
og skóm!
SÍÐASTA TILBOÐSHELGIN
fyrstu hæð Sími 511 2020 Erum á
40-70%
AFSLÁTTUR
NÝJAR HAUSTVÖRUR KOMNAR
kr. 9.890.-
kr. 29.490.-
kr. 21.490.-kr. 21.490
Nýtt frá
Marie Claire
FRÁBAERAR
SNYRTIVÖRUR
FYRIR FLOTTAR KONURDámsamleg krem unnin
úr Daudahafinu,
láttu pad eftir
pér ad prófa!
andlitskrem 2890.-
Handáburdur 1990.-
Hreinsimjólk 2990.-
Daemi um verd:
Kór Breiðholtskirkju auglýsir
eftir góðu söngfólki
Æfingar fara fram á:
miðvikudagskvöldum frá kl. 19:30 til 21:30.
Áhugasamir hafi samband við organista
og kórstjóra Breiðholtskirkju,
Örn Magnússon, í síma 862 3119
eða með tölvupósti á omag@ismennt.is.
Spennandi verkefni framundan.
Lundinn er enn í
Látrabjargi, sem
þykir mjög
óvenjulegt svo
seint um sumar.
Landeigendur
við bjargið minn-
ast þess ekki að
hafa séð lundann
áður eftir 15.
ágúst.
„Þetta virðast
vera þrjú pör sem greinilega eru
með unga þar sem lundinn er að bera
síli í holuna,“ segir Hákon Ásgeirs-
son, starfsmaður frá Umhverfis-
stofnun, sem ráðinn var til starfa 1.
ágúst sem sérfræðingur við Látra-
bjarg. Hann sinnir einnig landvörslu
við bjargið og nágrenni þess yfir
sumartímann.
Ánægðir ferðamenn
Að varptíma loknum hverfur lund-
inn úr bjarginu og heldur út á N-
Atlantshaf þar sem hann dvelur yfir
vetrartímann. Hann kemur svo aftur
í bjargið í apríl. „Það hefur vakið
mikla lukku hjá ferðamönnum við
Látrabjarg að enn skuli vera lundi í
bjarginu. En það er mjög óvenjulegt
að hann skuli enn sjást þar í lok
ágúst,“ segir Hákon.
Óvenjulengi
í Látrabjargi
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu
lagði hald á snák í húsi í Hafnarfirði í
fyrradag.
Dýrið var síðan flutt að Keldum
þar sem gerðar voru viðeigandi ráð-
stafanir, eins og lögreglan orðar það.
Í húsnæðinu var jafnframt að
finna kannabisræktun en lagt var
hald á nokkra tugi kannabisplantna,
auk græðlinga. Lögregla tók einnig í
sína vörslu kannabisefni sem fund-
ust á fleiri stöðum í húsinu, sem og
ýmsan búnað sem tengdist ræktun-
inni.
Snákur Fannst í húsi í Hafnarfirði.
Lögregla
fann snák
- nýr auglýsingamiðill
569-1100finnur@mbl.is