Morgunblaðið - 27.08.2011, Blaðsíða 47
ÚTVARP | SJÓNVARP 47Sunnudagur
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST 2011
15.00 Frumkvöðlar
15.30 Eldhús meistarana
16.00 Hrafnaþing
17.00 Græðlingur
17.30 Svartar tungur
18.00 Björn Bjarnason
18.30 Veiðisumarið
19.00 Fiskikóngurinn
19.30 Bubbi og Lobbi
20.00 Hrafnaþing
21.00 Einar Kristinn og
sjávarútvegur
21.30 Kolgeitin
22.00 Hrafnaþing
23.00 Motoring
23.30 Eldað með Holta
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
06.30 Árla dags. Úr hljóðstofu m.
þul.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.03 Morgunandakt. Séra Hannes
Örn Blandon, Laugalandi, flytur.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Sumar raddir. Umsjón:
Jónas Jónasson.
09.00 Fréttir.
09.03 Landið sem rís. Samræður
um framtíðina. Umsjón: Jón Ormur
Halldórsson og Ævar Kjartansson.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Einar Már og Grímsnesið.
Frá málþingi um verk Einars Más
Guðmundssonar á Borg í Gríms-
nesi 26. júní í sumar. Umsjón:
Gunnar Stefánsson. (2:2)
11.00 Guðsþjónusta í Áskirkju.
Séra Sigurður Jónsson prédikar.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Víðsjá. Valin brot úr vikunni.
14.00 Útvarpsleikhúsið: Þetta ætti
að banna. Stundum og stundum
ekki. Umsjón: Viðar Eggertsson.
Lesarar: Ingrid Jónsdóttir og Val-
geir Skagfjörð. Frá 1989. (2:3)
15.00 Viti, menn. (2:4)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Sumartónleikar evrópskra út-
varpsstöðva. Hljóðritun frá tón-
lleikum Mozarteum hljómsveit-
arinnar á Mozarthátíðinni í
Salzburg, 14. ágúst sl. Á efnisskrá
er tónlist eftir Wolfgang Amadeus
Mozart: Sex þýskir dansar K. 571.
Konsert í D-dúr fyrir flautu, hörpu
og hljómsveit K. 299. Sinfónía nr.
39 í E-dúr, K. 543. Einleikarar:
Emmanuel Pahud flautuleikari og
Marie-Pierre Langlament hörpu-
leikari. Stjórnandi: Trevor Pinnock.
Umsjón: Halla Steinunn Stef-
ánsdóttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.17 Skorningar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Óskastundin. Umsjón:
Gerður G. Bjarklind. (e)
19.40 Fólk og fræði. Þáttur í um-
sjón háskólanema um allt milli
himins og jarðar. (e)
20.07 Tónleikur. Umsjón:
Ingibjörg Eyþórsdóttir. (e)
21.00 Foreldrahlutverkið. Umsjón:
Þóra Sigurðardóttir. (e) (4:6)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Þorvaldur
Halldórsson flytur.
22.15 Mixtúra. Konur sem fást við
tónlist. Umsjón: Berglind María
Tómasdóttir. (e) (4:6)
23.16 Sagnaslóð. Umsjón:
Birgir Sveinbjörnsson.
Lesari: Bryndís Þórhallsdóttir. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
08.00 Barnaefni
10.30 Popppunktur (e)
11.30 Landinn (e)
12.00 Matarhönnun (e)
13.00 Monica og David (e)
14.00 Undur sólkerfisins –
Ríki sólarinnar (e) (1:5)
15.00 Járnkrossar – Ætt-
argrafreiturinn á Mýrum
Heimildamynd. (e)
15.50 Kokkaþing á Noma
(Looking North) (e)
16.45 Mótókross
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Með afa í vasanum
17.42 Skúli Skelfir (
17.53 Ungur nemur – gam-
all temur (Little Man)
18.00 Stundin okkar (e)
18.25 Fagur fiskur í sjó
(Hraðfiskur) Þáttaröð um
fiskmeti og matreiðslu á
því. (6:10)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Landinn Ritstjóri:
Gísli Einarsson.
20.15 Brim Bíómynd frá
2010 eftir Árna Ólaf Ás-
geirsson. Ung kona ræður
sig sem háseta á bát þar
sem fyrir er samheldinn
hópur karla. Leikendur:
Ingvar E. Sigurðsson,
Nína Dögg Filippusdóttir,
Björn Hlynur Haraldsson,
Gísli Örn Garðarsson,
Ólafur Darri Ólafsson,
Ólafur Egilsson og Vík-
ingur Kristjánsson.
21.45 Tvífari Agöthu
(Agathe contre Agathe)
Leikendur: Cécile Bois,
François Vincentelli og
Constance Dollé. Frönsk
sjónvarpsmynd í tveimur
hlutum. (2:2)
23.20 Luther (e) Strang-
lega bannað börnum. (3:6)
00.15 Útvarpsfréttir
07.00 Barnaefni
11.10 Histeria!
11.35 Brelluþáttur
(Tricky TV)
12.00 Nágrannar
13.40 Hæfileikakeppni
Ameríku (America’s Got
Talent)
15.45 Heimsréttir Rikku
Matreiðsluþáttur með
Rikku þar sem hún fetar
nýjar slóðir í íslenskri
matreiðsluþáttagerð.
16.20 Borgarilmur
Ferðaþættir þar sem leik-
konan Ilmur Kristjáns-
dóttir sækir heim átta vel
valdar borgir sem allar
eiga það sameiginlegt að
vera mjög vinsælar á með-
al Íslendinga.
16.55 Oprah
17.40 60 mínútur
18.30 Fréttir
19.10 Frasier
19.35 Eldhúsmartraðir
Ramsays (Ramsay’s Kitc-
hen Nightmares)
20.25 Allur sannleikurinn
(The Whole Truth)
21.10 Lygalausnir
(Lie to Me)
22.00 Valdatafl
(Game of Thrones)
22.55 60 mínútur
23.45 Spjallþátturinn með
Jon Stewart
00.10 Ástin er lævís og
lipur (Love Bites)
00.55 Margföld ást
(Big Love)
01.45 Grasekkjan (Weeds)
02.10 Sólin skín í Fíladelfíu
02.35 Ástargúrúinn
(The Love Guru)
04.00 Erfitt líf: Saga
Deweys Cox (Walk Hard:
The Dewey Cox Story)
05.35 Frasier
06.00 Fréttir
11.30 Formúla 1 (Belgía)
Bein útsending.
14.00 F1: Við endamarkið
14.30 Meistardeildin – um-
spil (Udinese – Arsenal)
16.20 Spænski boltinn –
upphitun (La Liga Report)
16.50 Spænski boltinn
(Zaragoza – Real Madrid)
19.00 Golfskóli Birgis Leifs
19.30 Meistaradeildin –
meistaramörk
19.50 EAS þrekmótaröðin
20.20 Formúla 1 (Belgía)
22.20 F1: Við endamarkið
22.50 Spænski boltinn
(Zaragoza – Real Madrid)
00.35 Guru of Go
Heimildamynd um körfu-
boltaþjálfarann Paul
Westhead. Aðalstjarna
liðsins þoldi ekki álagið og
lést úr hjartaáfalli á vell-
inum.
08.00 Ghost Town
10.00/16.00 Night at the
Museum: Battle of the
Smithsonian
12.00 Copying Beethoven
14.00 Ghost Town
18.00 Copying Beethoven
20.00 Köld slóð
22.00 Empire of the Sun
00.30 Funny Money
02.05 Shooting Gallery
04.00 Empire of the Sun
10.20 Rachael Ray
11.05 Being Erica
11.05 Rachael Ray
11.50 Á allra vörum
14.50 Dynasty
15.35 How To Look Good
Naked
16.25 Top Chef
17.15 According to Jim
Aðalhlutverk: Jim Belushi.
17.40 Mr. Sunshine
18.05 Happy Endings
Alex og Dave eru par sem
eiga frábæran vinahóp.
18.30 Running Wilde
18.55 Rules of Engage-
ment
19.20 Parks & Recreation
Amy Poehler í aðal-
hlutverki.
19.45 America’s Funniest
Home Videos
20.10 Top Gear Australia
21.00 Law & Order:
Criminal Intent
21.50 The Borgias – NÝTT
Þættir úr smiðju Neils
Jordan um valdamestu
fjölskyldu ítölsku end-
urreisnarinnar, Borgia
ættina.
22.40 In Plain Sight
22.40 Shattered
23.30 In Plain Sight
00.15 The Bridge
01.15 The Borgias
01.55 Pepsi MAX tónlist
06.00 ESPN America
06.55 The Barclays
11.20 Golfing World
12.10 The Barclays
16.35 Inside the PGA Tour
17.00 The Barclays
22.00 2010 PGA TOUR
Playoffs Official Film
23.00 Golfing World
23.50 ESPN America
07.30 Blandað efni
14.00 Samverustund
15.00 Joel Osteen
15.30 Við Krossinn
16.00 In Search of the
Lords Way
16.30 Kall arnarins
17.00 David Wilkerson
18.00 Freddie Filmore
18.30 Ísrael í dag
19.30 Maríusystur
20.00 Blandað ísl. efni
21.00 Robert Schuller
22.00 Kvikmynd
23.30 Ljós í myrkri
24.00 Joni og vinir
00.30 Kvöldljós
01.30 Global Answers
02.00 Blandað ísl. efni
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
skjár golf
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
ANIMAL PLANET
16.15 Venom Hunter With Donald Schultz 17.10/21.45
Dogs/Cats/Pets 101 18.05/23.35 The World Wild Vet
19.00 Monster Bug Wars 19.55 Whale Wars 20.50 The
Animals’ Guide to Survival 22.40 Untamed & Uncut
BBC ENTERTAINMENT
12.05 Top Gear 16.00 QI Children in Need Special 16.30
QI 17.30 QI XL 18.00 QI 20.30 Blackadder the Third
21.00 Blackadder Goes Forth 21.30 QI 22.30 Top Gear
DISCOVERY CHANNEL
14.00 Gold Rush: Alaska 15.00 Sons of Guns 16.00 Auc-
tion Kings 17.00 How Do They Do It? 18.00 Powering the
Future 19.00 MythBusters 20.00 HMS Ark Royal 22.00
True CSI 23.00 Crimes That Shook the World
EUROSPORT
14.00/22.15 Cycling: Tour of Spain 2010 15.45/23.30
Athletics 17.00 Snooker 20.30 Porsche Supercup 21.00
Intercontinental Rally Challenge 21.30/23.15 Mot-
orsports Weekend Magazine 21.45 Adventure
MGM MOVIE CHANNEL
13.05 The Killer Elite 15.05 A Bridge Too Far 18.00 The
Great Train Robbery 19.49 Art School Confidential 21.30
CQ 22.55 Mom
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Dog Whisperer 15.00 Known Universe 16.00
Predator CSI 17.00 Underworld 18.00 America’s Hardest
Prisons 19.00 2012: The Final Prophecy 21.00 The Bor-
der 22.00 Sea Patrol 23.00 Underworld
ARD
16.00 Sportschau 16.30 Bericht aus Berlin 16.49 Ein
Platz an der Sonne 16.50 Lindenstraße 17.20 Weltspiegel
18.00 Tagesschau 18.15 Tatort 19.45 Maria Wern, Kripo
Gotland 21.15 Tagesthemen 21.33 Das Wetter im Ersten
21.35 ttt – titel thesen temperamente 22.05 Druckfrisch
22.35 Gemeinsam stärker – Personal Effects
DR1
15.15 Mord i Skærgården 16.00 Mission: Ekstremsport
16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 OBS 17.05
Søren Ryge præsenterer 17.35 Reddet af en gorilla 18.00
Mord i Skærgården 19.00 21 Søndag 19.40 Fodboldma-
gasinet 20.10 Thorne 20.55 Tæt på 21.55 Kinas nye kon-
kubiner 22.20 Slægtens spor
DR2
13.55 Jeg er loven 15.30 Vores fulde børn 16.00/16.40/
17.05 Krysters kartel 16.05 På druk i gymnasiet 16.45
Ædru eller stiv i fremtiden 17.10 DR2 Tema 17.30 30
dage i promillehelvede 18.00 River Cottage 18.50 Ver-
dens største kinesiske restaurant 19.20 Annemad 19.50
Indvandringens historie 20.30 Deadline 21.00 Udflugt
mod døden 21.30 Danskere i KZ lejre – de sidste vidner
22.00 Kulturkøbing 22.30 International forfatterscene
NRK1
15.30 Åpen himmel 16.00 Det søte sommarliv 16.30
Newton 17.00 Søndagsrevyen 17.45 Sportsrevyen 18.40
Birkebeinerrittet: Folkefest på to hjul 19.10 Der ingen
skulle tru at nokon kunne bu 19.40 Kriminalsjef Foyle
21.15 Kveldsnytt 21.35 Historier om ekteskap 22.35 Mor-
dene på Skärsö 23.40 Festcountry med Vassendgutane
NRK2
13.15 Tyven i Bagdad 15.35 Norge rundt og rundt 16.00
Galopp: Norsk Derby 17.00 Løysingar for framtida 18.00
Innvandrerne fra Sverige 19.00 Nyheter 19.10 Hovedsce-
nen 20.40 Pater Amaros forbrytelse
SVT1
12.15 Tack för musiken 13.15 Gäster med gester 14.00
Rapport 14.05 Molly 14.55 Speedway 15.55 Sportnytt
16.00 Rapport 16.10 Regionala nyheter 16.15 Landet
runt 17.00 Sportspegeln 17.30 Rapport 17.55 Regionala
nyheter 18.00 Engelska Antikrundan 19.00 Friidrott
20.00 Exile 22.25 Rapport 22.30 Angels in America
23.30 Rapport 23.35 En andra chans
SVT2
8.45 K Special 9.45 Vem vet mest? 12.15 Damernas de-
tektivbyrå 14.00 Musik special 15.00 Kortfilmsklubben
presenterar 17.50 Gå fint i koppel 19.00 Aktuellt 19.15
Agenda 20.00 Staden som offrades 21.30 Paradiset
22.00 Prelude to a fight 23.00 Det vilda Ryssland
ZDF
13.30 Waldrausch 15.00 heute 15.10 ZDF SPORTrepor-
tage 16.00 Stress unter Palmen – Reiseleiter im Dauerein-
satz 16.30 Terra Xpress 17.00 heute 17.10 Berlin Direkt
17.28 5-Sterne – Gewinner der Aktion Mensch 17.30 Der
Heilige Krieg 18.15 Wilde Wellen – Nichts bleibt verborgen
19.45 ZDF heute-journal 20.00 Hautnah – Die Methode
Hill 21.25 History 22.10 heute 22.15 nachtstudio 23.15
Leschs Kosmos 23.30 Der Heilige Krieg
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
08.40 Blackburn – Everton
10.30 Chelsea – Norwich
12.20 Tottenham – Man.
City Bein útsending
14.45 Man. Utd. – Arsenal
Bein útsending.
17.00 Sunnudagsmessan
Umsjón: Guðmundur
Benediktsson og Hjörvar
Hafliðason.
18.15 Newcastle – Fulham
20.05 Sunnudagsmessan
21.20 Tottenham – Man.
City Útsending frá leik.
23.10 Sunnudagsmessan
00.25 Man. Utd. – Arsenal
02.15 Sunnudagsmessan
ínn
n4
01.00 Helginn (e)
Endursýnt efni
liðinnar viku.
16.45 Bold and the Beauti-
ful
18.30 ET Weekend
19.15 Ísland í dag –
helgarúrval
19.40/00.05 Tricky TV
20.05 So you think You
Can Dance
22.20 Sex and the City
23.20 ET Weekend
00.30 Sjáðu
00.55 Fréttir Stöðvar 2
01.40 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra
Leikarinn Christian Bale mun að öll-
um líkindum fara með hlutverk ill-
mennisins í endurgerð leikstjórans
Spike Lee á kvikmyndinni Oldboy.
Upphaflegu myndinni suður-
kóresku leikstýrði Park Chan-wook.
Bale er með fleiri kvikmynda-
hlutverk í sigtinu, m.a. í endurgerð
A Star is Born sem Beyoncé Know-
les mun leika í en leikstjóri verður
Clint Eastwood. Þá er talið að hann
muni leika í næstu mynd Darrens
Aronofsky, Noah, og næstu kvik-
mynd Michaels Mann, Gold.
Illmennið
Bale
Eftirsóttur Leikarinn Christian Bale.
Reuters
Leikstjórinn Woody Allen mun að öll-
um líkindum gera næstu kvikmynd
sína í München í Þýskalandi en hann
hefur farið víða um lönd í síðustu
myndum sínum, þ.e. til Spánar, Eng-
lands og Frakklands og er þessa dag-
ana við tökur á kvikmynd sinni The
Bop Decameron í Róm á Ítalíu. Vefur
kvikmyndatímaritsins Hollywood Re-
porter greinir frá þessu og að líklega
muni næsta mynd Allen kosta um 17
milljónir dollara í framleiðslu, eða
hátt í tvo milljarða íslenskra króna.
Síðasta kvikmynd Allens, Midnight in
Paris, er sú sem mestum hagnaði hef-
ur skilað af myndum hans.
Þýskaland næst hjá Allen
Evrópuferð Allen við tökur á næstu
kvikmynd sinni í Róm á Ítalíu.
Ferðafélag íslands • www.fi.is • fi@fi.is • Sími 568 2533
Esjudagur FÍ og Valitor
Morgunganga á Móskarðshnúka á sunnudagsmorgni 28. ágúst
kl. 6 með Páli Guðmundssyni framkvæmdastjóra FÍ.
Brottför kl. 6 frá skrifstofu FÍ Mörkinni 6 þar sem sameinast er
í bíla. Annars mæting beint að upphafsstað göngu þar sem
ganga hefst kl. 6.20.
Gengið á Móskarðshnúka og yfir í Laufskörð.
Áætlaður göngutími 4 klst.
Sjá nánari leiðarlýsingu á www.fi.is og alla dagskrá Esjudags.
Þátttaka ókeypis, allir velkomnir.
Skráðu þig inn – drífðu þig út
Ferðafélag Íslands
www.fi.is
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111