Morgunblaðið - 27.08.2011, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 27.08.2011, Blaðsíða 43
MENNING 43 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST 2011 Tríóið IKEA SATAN hefur sent frá sér aðra smáskífu sína á stafrænu formi og nefnist sú White Cat Blues. Smáskífan inniheldur þrjú lög en umslag hennar prýðir málverk eftir Jón Sæmund Auðunarson, Hvíti kötturinn sem sjá má hér til hliðar. IKEA SATAN er skipað þeim Unni Kolku sem lemur húðir, Pétri Úlfi sem leikur á gítar og syngur og Hannesi Þór sem plokkar bassa. Platan kemur út á vegum útgáf- unnar Ching Ching Bling Bling. Tríóið mun koma fram á Iceland Airwaves hátíðinni og einnig á sér- stöku Ching Ching Bling Bling kvöldi á Amsterdam 12. október nk. auk fleiri sveita. Tríóið má kynna sér á vefsíðu þess en slóð hennar er ikeasatan.com. Köttur Umslag smáskífu IKEA SATAN, White Cat Blues. Blús um hvítan kött Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Kvikmyndagerðarmaðurinn Elfar Aðalsteinsson framleiðir, skrifar og leikstýrir stuttmyndinni Sailcloth, sem vann til aðalverðlauna á nýaf- staðinni kvikmyndahátíð í Rhode Island í Bandaríkjunum (RIIFF). Myndin var frumsýnd með sex öðrum myndum á opnunarkvöldinu í aðalsal hátíðarinnar. „Það var gam- an að sjá hana í svona stórum og flottum sal,“ segir Elfar í símaspjalli frá Bretlandi þar sem hann hefur verið búsettur síðustu ár. Hann rek- ur eigið kvikmyndafyrirtæki, Ber- serk Films, sem hann stofnaði árið 2005 (www.berserkfilms.com). „Það fylgir aðalverðlaununum á þessari hátíð að komast sjálfkrafa í forval fyrir Óskarinn, sem er auðvit- að frábær byrjun fyrir myndina,“ segir hann en myndin flokkast sem bresk þótt Elfar sé Íslendingur og kvikmyndatökumaður myndarinnar, Karl Óskarsson, sömuleiðis. Þetta er sannarlega mikill heiður fyrir Elfar en RIIFF bárust ríflega 4.500 myndir frá 60 löndum. Verðlaunastuttmyndin Sailcloth var tekin október í fyrra, er sautján mínútur að lengd og skartar breska stórleikaranum John Hurt í aðal- hlutverki. Myndin segir frá ekkli (Hurt), sem yfirgefur elliheimilið til þess að fara í síðustu siglinguna á ástkæra bátnum sínum. Tökur fóru fram í hinu fallega þorpi St Mawes í Cornwall. Mikill stuðningur frá Hurt „Ég var mjög heppinn að fá svona góðan leikara með mér. Ég sendi umboðsmanninum hans handritið og hann hringdi viku seinna og sagði að John vildi hitta mig og spjalla. Okk- ur kom ljómandi vel saman. Hann sagði bara: Kýlum á þetta, gerum mynd saman. Og við gerðum mynd saman. Hann er búinn að veita þessu verkefni mikinn stuðning.“ Það er ekkert talað í myndinni, sem er nokkuð skondið í ljósi þess að Hurt er þekktur fyrir rödd sína. „Hann er oft ráðinn að hluta til út af röddinni en ég sagði við hann að hann fengi ekkert að tala núna. Ég held þetta sé í fyrsta skipti sem hann talar ekkert í bíómynd,“ segir Elfar en það hefur sannarlega ekki komið að sök í þetta sinn. Mynd í fullri lengd í bígerð Elfar hóf störf í geiranum við framleiðslu kvikmynda (Mamma Gógó, Sveitabrúðkaup, Black Rab- bit Summer) en hefur núna alfarið snúið sér að skrifum og leikstjórn. „Ég er núna að leggja lokahönd á handrit að mynd í fullri lengd, sem verður vonandi tekin upp á næsta ári,“ segir Elfar og útskýrir að stuttmyndir séu góð leið til að koma sér á framfæri og skapa sinn eigin stíl. Fyrsta kvikmynd hans í fullri lengd verður hins vegar einhvers konar nútímaútgáfa af Macbeth eft- ir Shakespeare og gerist í hörðum heimi stjórnmálanna. „Frábær byrjun fyrir myndina“  Íslendingur vinnur aðalverðlaun á kvikmyndahátíðinni í Rhode Island  Myndin Sailcloth fer sjálf- krafa í forval fyrir Óskarsverðlaunin  Breski stórleikarinn John Hurt fer með aðalhlutverkið Stórleikarinn sjálfur John Hurt er hér í hlutverki sínu í stuttmyndinni Sailcloth en hann var tilnefndur til Ósk- arsverðlauna fyrir hlutverk sín í The Elephant Man og Midnight Express. Verðlaunaður Elfar er hér að taka við verðlaununum á RIIFF. SMÁRABÍÓ GLERAUGU SELD SÉR Í FYRSTA SINN Á ÍSLANDI! BÍÓMYND Í FJÓRVÍDD – 4-D! FRÁ LEIKSTJÓRA SUPER SIZE ME 5% T.V. - KVIKMYNDIR.IS / SÉÐ OG HEYRT THE CHANGE-UP KL. 1 (TILBOÐ) - 5.30 - 8 - 10.30 14 SPY KIDS 4 4D KL. 1 (TILBOÐ) - 3.20 - 5.50 - 8 L SPY KIDS 4 4D LÚXUS KL. 1 - 3.20 L THE CHANGE-UP LÚXUS KL. 5.30 - 8 - 10.30 14 ONE DAY KL. 8 L STRUMPARNIR 3D ÍSL. TAL KL. 1 (TILBOÐ) - 3.20 - 5.40 - 8 L STRUMPARNIR 2D ÍSL. TAL KL. 1 (TILBOÐ) - 3.20 - 5.40 L RISE OF THE PLANETS OF THE APES KL. 10.20 12 FRIENDS WITH BENEFITS KL. 10.10 12 COWBOYS AND ALIENS KL. 10.30 14 HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS THE CHANGE-UP KL. 8 - 10.30 14 GREATEST MOVIE EVER SOLD KL. 3.40 (TILBOÐ) - 5.30 - 8 - 10.10 L SPY KIDS 4 4D KL. 3.40 (TILBOÐ) - 5.50 L CONAN THE BARBARIAN KL. 10.20 16 ONE DAY KL. 5.30 - 8 - 10.30 L STRUMPARNIR 3D ÍSL.TAL KL. 3.20 (TILBOÐ) - 5.40 L FRIENDS WITH BENEFITS KL. 8 12 THE SMURFS 2D ENS. TAL KL. 3.20 (TILBOÐ) L THE CHANGE-UP KL. 6 - 8 - 10.10 14 SPY KIDS 4 4D KL. 6 - 8 L STRUMPARNIR 3D ÍSL.TAL KL. 2 (TILBOÐ) - 4 L CONAN THE BARBARIAN KL. 10 16 COWBOYS AND ALIENS KL. 2 (TILBOÐ) - 4 14 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar HÖRKU SPENNUMYND HANN ER FÆDDUR STRÍÐSMAÐUR HEFURÐU EINHVERN TÍMANN VILJAÐ VERA EINHVER ANNAR? FRÁ LEIKSTJÓRA WEDDING CRASHERS OG HANDRITSHÖFUNDUM THE HANGOVER Í FYRSTA SINN Á ÍSLANDI! BÍÓMYND Í FJÓRVÍDD! THE CHANGE-UP Sýnd kl. 5:45 - 8 - 10:20 SPY KIDS 4 4-D Sýnd kl. 1:50 (950kr.) - 3:50 - 6 STRUMPARNIR 3-D ÍSL TAL Sýnd kl. 2 (950kr.) - 4 STRUMPARNIR ÍSL TAL Sýnd kl. 2 (700kr.) CONAN THE BARBARIAN Sýnd kl. 8 - 10:20 CAPTAIN AMERICA 3-D Sýnd kl. 5 - 7:30 BRIDESMAIDS Sýnd kl. 10 -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is Þú færð 5% endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum Hvar í strumpanum erum við ? Sýnd í 3D með íslensku tali Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKT R MEÐ RAUÐU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.