Morgunblaðið - 27.08.2011, Blaðsíða 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARPLaugardagur
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST 2011
Máttur viljans eftir Guðna Gunnarssonar hefur hlotið frábærar
viðtökur. Nú er hún komin á hljóðbók. Sjá nánar á www.salka.is
15.00 Motoring
15.30 Eldað með Holta
16.00 Hrafnaþing
17.00 Motoring
17.30 Eldað með Holta
18.00 Hrafnaþing
19.00 Motoring
19.30 Eldað með Holta
20.00 Hrafnaþing
21.00 Græðlingur
21.30 Svartar tungur
22.00 Björn Bjarnason
22.30 Veiðisumarið
23.00 Fiskikóngurinn
23.30 Bubbi og Lobbi
00.00 Hrafnaþing
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
06.30 Árla dags. Úr hljóðstofu
með þul.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn.
Séra Helga Soffía
Konráðsdóttir flytur.
07.00 Fréttir.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Við sjávarsíðuna.
Fólk og menning í
strandbyggðum á Íslandi.
Umsjón: Pétur Halldórsson.
(1:10)
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu.
Náttúran, umhverfið og ferða-
mál. Umsjón: Steinunn Harð-
ardóttir.
(Aftur á miðvikudag)
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Kvika.
Sigríður Pétursdóttir fjallar um
kvikmyndir.
(Aftur á mánudag)
11.00 Vikulokin.
Umsjón:
Áslaug Guðrúnardóttir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Flakk. Umsjón:
Lísa Pálsdóttir.
(Aftur á miðvikudag)
14.00 Lennon í nýja heiminum.
Týnda helgin.
Umsjón: Ingólfur Margeirsson.
Hljóðvinnsla: Georg Magnússon.
(Aftur á mánudag) (4:6)
14.40 Útvarpsperla: Sorgarakur.
Fyrri þáttur um dönsku
skáldkonuna Karen Blixen.
Lesari: Helga Bachmann.
Umsjón: Dagný Kristjánsdóttir.
Frá 1996.
(Aftur á fimmtudag)
(1:2)
15.36 Með laugardagskaffinu.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Í boði náttúrunnar.
Umsjón: Guðbjörg Gissurardóttir
og Jón Árnason.
(Aftur á miðvikudag)
17.05 Stimpilklukkan.
Umsjón: Guðmundur Gunn-
arsson. (Aftur á þriðjudag)
(4:6)
18.00 Kvöldfréttir.
18.17 Skurðgrafan.
Samúel Jón Samúelsson grefur
upp úr plötusafni sínu og leikur
fyrir hlustendur.
(Aftur á fimmtudag)
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Ekkert liggur á:
Þemakvöld útvarpsins.
Umsjón: Sigurlaug Margrét
Jónasdóttir.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
08.00 Barnaefni
10.45 Að duga eða drepast
11.30/12.15 Leiðarljós (e)
13.00 Kastljós (e)
13.30 Golf á Íslandi (e)
14.00 Mörk vikunnar (e)
14.30 Íslenski boltinn (e)
15.25 Tónleikar á Menn-
ingarnótt (e)
17.05 Ástin grípur ungling-
inn
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Franklín
18.23 Eyjan (Øen) (e)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Popppunktur
(Hljómsveitin Ég –
Todmobile) Dr. Gunni og
Felix Bergsson stjórna
spurningakeppni hljóm-
sveita.
20.50 Þú getur
Bein útsending frá söfn-
unartónleikum í Hörpu.
22.25 Allir kóngsins menn
(All the King’s Men) Mynd
byggð á sögu eftir Robert
Penn Warren um lýð-
skrumarann Willie Stark,
stjórnmálamann í Suð-
urríkjunum upp úr miðri
síðustu öld. Leikstjóri er
Steven Zaillian. Leik-
endur: Sean Penn, Jude
Law, Anthony Hopkins,
Kate Winslet, Mark Ruf-
falo og James Gandolfini.
Bannað börnum.
00.35 Síðasti böðullinn
(The Last Hangman) Um
Albert Pierrepont, kjör-
búðarsendil og böðul, sem
tók 608 manns af lífi á ár-
unum 1933-55. Leikendur:
Timothy Spall og Juliet
Stevenson. (e) Stranglega
bannað börnum.
02.05 Útvarpsfréttir
07.00 Barnaefni
11.35 iCarly
12.00 Glæstar vonir
13.45 Dansstjörnuleitin
15.55 Týnda kynslóðin
16.30 Grillskóli Jóa Fel
17.10 Skemmtanaheim-
urinn (ET Weekend)
17.55 Sjáðu
18.30 Fréttir
18.49 Íþróttir
18.56 Lottó
19.04 Ísland í dag –
helgarúrval
19.29 Veður
19.35 Hæfileikakeppni
Ameríku (America’s Got
Talent)
21.40 Tímavélin
(Hot Tube Time Machine)
Ævintýramynd um fjóra
vini sem eru orðnir leiðir á
lífinu og ákveða að ferðast
aftur til áttunda áratug-
arins í mjög sérstakri
tímavél.
23.20 Hulin ásýnd
(The Painted Veil) Mynd
um breskan lækni, leikinn
af Edward Norton, sem er
sendur í lítið kínverskt
þorp ásamt konunni sinni,
leikin af Naomi Watts, til
að lækna kóleru.
01.25 Kallaðu mig Ku-
brick: Frekar sönn saga
Sannsöguleg mynd um
mann sem kemst upp með
það að þykjast vera leik-
stjórinn Stanley Kubrick á
tökum síðustu kvikmynd
hans, Eyes Wide Shut.
02.50 Sporðdrekakóng-
urinn: Upprisa stríðs-
mannsins (Scorpion King
2: Rise of a Warrior)
04.35 Skemmtanaheim-
urinn (ET Weekend)
05.15 Týnda kynslóðin
05.55 Fréttir
08.55 Formúla 1 – Æfingar
10.00 UEFA Super Cup
2011 (Barcelona – Porto)
11.45 Formúla 1 2011 –
Tímataka Bein útsending.
13.20 Meistardeildin – um-
spil (Villarreal – Odense)
15.10 Meistaradeildin –
meistaramörk
15.30 Fréttaþáttur
Meistaradeildar Evrópu
16.00 Veiðiperlur
16.35 Pepsi deildin
(KR – ÍBV)
18.25 Pepsi mörkin
19.50 Evrópudeildin – um-
spil (Dinamo Tbilisi –
AEK) Útsending frá leik.
21.40 Formúla 1 2011 –
Tímataka
23.10 Box: Amir Khan –
Zab Judah
08.20 Billy Madison
10.00 What a Girl Wants
12.00/16.00 Race to Witch
Mountain
14.00 Billy Madison
18.00 What a Girl Wants
20.00 Independence Day
22.20 Chaos
00.05 Gettin’ It
02.00 The Rocker
04.00 Chaos
06.00 Köld slóð
12.35 Rachael Ray
15.20 Real Housewives of
Orange County
16.05 Dynasty
16.50 Friday Night Lights
17.40 One Tree Hill
18.25 Top Gear Australia
19.15 Survivor
20.00 Got To Dance
20.50 Creation Mynd um
merkismanninn Charles
Darwin og vinnu hans við
eina merkustu bók mann-
kynssögunnar, Uppruni
tegundanna. Aðalhlutverk:
Ian Kelly, Jennifer Con-
nelly og Paul Bettany.
Leikstjóri er Jon Amiel.
2009. Bönnuð börnum.
22.40 Boy A Um unglings-
pilt sem sleppt er úr haldi.
Aðalhlutverkin leika And-
rew Garfield, Peter Mull-
an og Siobhan Finneran.
Bönnuð börnum yngri en
16 ára.
00.15 Shattered
01.05 Smash Cuts
01.30 Whose Line is it
Anyway?
01.55 Judging Amy
02.40 Real Housewives of
Orange County
06.00 ESPN America
06.45 Golfing World
07.35 US Open 2009 –
Official Film
08.35 The Barclays
11.35 Inside the PGA Tour
12.00 The Future is Now
13.00 The Barclays
16.00 2010 PGA TOUR
Playoffs Official Film
17.00 The Barclays
22.00 LPGA Highlights
23.20 Golfing World
00.10 ESPN America
The Booohdjööös er að
byrja á Skjá einum. Þetta
hefur rödd Skjásins galað á
torgum að undanförnu.
Sjálfur hef ég ekki haft að-
gang að Skjá einum um
nokkuð langt skeið og hef
fyrir vikið ekki minnsta
grun um hvað þetta er en
þáttur með nafn af þessu
tagi, The Booohdjööös, get-
ur varla undir neinum
kringumstæðum klikkað.
Ég er alvarlega að íhuga að
tryggja mér áskrift.
Gaman er að velta fyrir
sér út á hvað The Boooh-
djööös gengur. Ég sé fyrir
mér ofanverðar miðaldir,
sverlimaða menn ríðandi
um héröð á margra metra
háum (og jafnvel flug-
mælskum) hestum, sveifl-
andi gljáfægðum sverðum.
Höggvandi mann og annan.
Skylmingum hafa aldrei
verið gerð fullnægjandi skil
í íslensku sjónvarpi en
ganga má út frá því að The
Booohdjööös muni leggja
þann ósið til hvílu.
Fallegar konur hljóta líka
að vera í The Booohdjööös.
Jafnvel fallegri en við höf-
um áður séð í sjónvarpi. Svo
fallegar að erfitt verður að
halda þræði í þættinum. En
óhamingjusamar verða þær
enda skapar fegurðin
sjaldnast hamingjuna. Per-
sónur munu því á köflum
gráta og gnísta tönnum.
Já, ég verð að fá mér
áskrift að Skjá einum.
ljósvakinn
Morgunblaðið/Golli
Skjárinn Hver fjárinn?
The Booohdjööös
Orri Páll Ormarsson
08.00 Blandað efni
16.00 Global Answers
16.30 Joel Osteen
17.00 Jimmy Swaggart
18.00 Joni og vinir
18.30 Way of the Master
19.00 Blandað ísl. efni
20.00 Tomorrow’s World
20.30 La Luz (Ljósið)
21.00 Time for Hope
21.30 John Osteen
22.00 Áhrifaríkt líf
22.30 Helpline
23.30 Michael Rood
24.00 Kvikmynd
01.30 Ljós í myrkri
02.00 Samverustund
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
skjár golf
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
ANIMAL PLANET
16.15 Earthquake – Panda Rescue 17.10/21.45 Dogs/
Cats/Pets 101 18.05/23.35 Crocodile Feeding Frenzy
19.00 Killer Crocs of Costa Rica 19.55 I’m Alive 20.50
The Animals’ Guide to Survival 22.40 Untamed & Uncut
BBC ENTERTAINMENT
12.45 Top Gear 16.40 New Tricks 18.25 The Inspector
Lynley Mysteries 20.00 Skavlan 21.40 Extras
DISCOVERY CHANNEL
14.00 Stephen Hawking’s Universe 15.00 Powering the
Future 16.00 Huge Moves 17.00 Flying Wild Alaska 18.00
MythBusters 20.00 Gold Rush: Alaska 21.00 One Man
Army 22.00 Swamp Brothers 23.00 Hms Ark Royal
EUROSPORT
14.00 Cycling: Tour of Spain 2010 15.45 Athletics 17.00
Snooker 21.00 Intercontinental Rally Challenge 21.30
Tennis: WTA Tournament in New Haven 22.45 Athletics
MGM MOVIE CHANNEL
12.15 Sweet Land 14.05 The Madness of King George
15.55 MGM’s Big Screen 16.10 The Offence 18.00 A
Bridge Too Far 20.50 Blow Out 22.35 The Birdcage
NATIONAL GEOGRAPHIC
16.00 Night Of The Lion 17.00 Underworld 18.00 Am-
erica’s Hardest Prisons 19.00 Hard Time 20.00 Nazi Hun-
ters 21.00 Alaska State Troopers 22.00 Air Crash Inve-
stigations 23.00 X Prize Cars: Accelerating The Future
ARD
! 14.00 Weltreisen 14.30 Europamagazin 15.00 Tagessc-
hau 15.03 ARD-Ratgeber: Technik 15.30 Brisant 15.47
Das Wetter im Ersten 15.50 Tagesschau 16.00 Sportsc-
hau 17.57 Glücksspirale 18.00 Tagesschau 18.15 Mus-
ikantenDampfer 20.00 Ziehung der Lottozahlen 20.05 Ta-
gesthemen 20.23 Das Wetter im Ersten 20.25 Das Wort
zum Sonntag 20.30 Sportschau live 23.45 Tagesschau
23.50 Sportschau live
DR1
12.10 Vore Venners Liv 13.10 Kronprinsessen 14.05 Mord
på hjernen 15.40 Før søndagen 15.50 Verdens vildeste ø
16.20 Held og Lotto 16.30 TV Avisen med vejret 16.55
SportNyt 17.05 Stillehavets tropiske eventyr 18.00 Croco-
dile Dundee i Los Angeles 19.35 Kriminalkommissær
Barnaby 21.05 Byens bedste horehus
DR2
10.55 VM Atletik 14.00 Koks i kokkenet 14.15 OBS
14.20 Dokumania 15.50 Når Vinden Vender 16.20 Ind-
vandringens historie 17.00 Jan og gåsen fra Svalbard
17.30 Verdens største kinesiske restaurant 18.00 DR2
Tema 20.00 Historiske haver 20.30 Deadline 20.55 Lady
Chatterley 23.35 Historien om 23.55 VM Atletik
NRK1
9.40 Dronning Sonjas internasjonale musikkkonkurranse
11.00 Friidrett 14.00 Birkebeinerrittet 16.10 Livet i tretop-
pene 17.00 Lørdagsrevyen 17.45 Lotto-trekning 17.55
VM friidrett 18.55 Komiprisen 2011 20.25 Herskap og tje-
nere 21.15 Kveldsnytt 21.30 Man About Town 23.05
Monsterfisken i Kongo
NRK2
11.10 Distriktsnyheter Nordnytt 11.30 Viten om 12.00
Birkebeinerrittet 14.00 Kjære medborgarar 14.30 Kunn-
skapskanalen 15.30 De evige spørsmål 16.00 Trav: V75
16.45 Ei rituell verd 17.40 Folk 18.10 Har fortiden vår en
framtid? 19.00 Nyheter 19.10 Bury My Heart At Wounded
Knee 21.15 Casino Jack og pengenes forente stater
SVT1
10.00 En andra chans 10.30/23.50 Friidrott 14.30/
16.00/17.30/23.30 Rapport 14.35 Intervju ur Gomorron
Sverige 14.50 Lykke 15.50 Helgmålsringning 15.55
Sportnytt 16.15 Minnenas television 17.00 Sverige!
17.45 Sportnytt 18.00 Gäster med gester 18.45 Tack för
musiken 19.45 Friidrott 20.45 Rapport 20.50 Kommiss-
arie Barclay 21.50 Danska mord 22.30 Doobidoo 23.35
Intervju ur Gomorron Sverige
SVT2
11.25 Vetenskapens värld 12.25 Kineserna kommer
13.55 Kampen om Arktis 16.15 Merlin 17.00 Musik
special 18.00 Filharmonikerna i det gröna 19.10 Damer-
nas detektivbyrå 20.55 Speedway 22.25 Kriminalhistorier
från Finland 22.55 Huff 23.45 Det vilda Ryssland
ZDF
9.05 Die Küchenschlacht – Der Wochenrückblick 10.30
ZDF SPORTextra 15.00 heute 15.05 Länderspiegel 15.45
Menschen – das Abenteuer 16.00 ML Mona Lisa 16.35
hallo deutschland 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Der
Bergdoktor 18.15 Einsatz in Hamburg 19.45 Der Ermittler
20.45 ZDF heute-journal 20.58 Wetter 21.00 das aktuelle
sportstudio 22.15 heute 22.20 In einer heißen Nacht
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
07.40 Man. Utd. – Totten-
ham Útsending frá leik.
09.30 Premier League
Review 2011/12
10.25 Premier League
Preview (Upphitun)
10.55 Aston Villa – Wolves
Bein útsending.
13.15 Premier League
World (Heimur úrvalsd.)
13.45 Chelsea – Norwich
Bein útsending.
16.15 Liverpool – Bolton
Bein útsending.
18.30 Blackburn – Everton
20.20 Swansea –Sunder-
land Útsending frá leik.
22.10 Chelsea – Norwich
24.00 Liverpool – Bolton
ínn
n4
Endursýnt efni liðinnar viku
21.00 Helginn
23.00 Helginn (e)
15.50/02.20 Gilmore Girls
16.35/23.35 Ally McBeal
17.20 Nágrannar
19.05/01.05 Cold Case
19.50 Heimsréttir Rikku
20.30 Borgarilmur
21.00 Týnda kynslóðin
21.40/02.30 It’s Always
Sunny In Philadelphia
22.05/02.55 Glee
22.50/03.40 Fairly Legal
01.50 Týnda kynslóðin
04.25 Sjáðu
04.55 Fréttir Stöðvar 2
05.40 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra
- nýr auglýsingamiðill
569-1100finnur@mbl.is
–– Meira fyrir lesendur
- nýr auglýsingamiðill
...þú leitar og finnur