Morgunblaðið - 27.08.2011, Blaðsíða 22
22 FRÉTTIRViðskipti | Atvinnulíf
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST 2011
Reuters
Athygli Bernanke á spjalli við evrópskan kollega sinn Trichet fyrir utan
fundarstaðinn í Wyoming. Ræðu Bernankes var beðið með eftirvæntingu.
bregðast við ef ástandið versnar.
Fyrstu mínúturnar eftir ræðuna
tóku helstu vísitölur vestanhafs
skarpa dýfu, en hækkuðu svo óðara
á ný. Þegar viðskiptum lauk í gær
hafði Dow Jones-vísitalan hækkað
um 1,21%, Nasdaq um 2,49% og
S&P 500 um 1,51%.
Wall Street Journal hefur eftir
fjármálaráðgjafanum Keith Sprin-
ger að jákvæð viðbrögð við ræð-
unni skýrist af því að Bernanke
hefði gefið til kynna að hann hefði
góða stjórn á stöðu mála. Bernanke
sagði að stjórn bankans myndi hitt-
ast seinni hluta september og ræða
þar á löngum tveggja daga fundi
næstu skref. ai@mbl.is
Þó hún hafi verið tíðindalítil, þá
hafði ræða Ben Bernanke jákvæð
áhrif á markaði á föstudag. Fjár-
festar biðu spenntir eftir ræðu
seðlabankastjóra Bandaríkjanna á
árlegu málþingi bankans í Jackson
Hole í Wyoming og væntu yfirlýs-
inga um hvort bankinn myndi enn
eina ferðina grípa til stórtækra að-
gerða til að efla hagkerfið eða
halda að sér höndum.
Bernanke sagði hvorki af né á
um frekari íhlutanir af hálfu bank-
ans, en var þó nokkuð bjartsýnn í
ræðu sinni og lagði ríka áherslu á
bæði grundvallarstyrk bandaríska
hagkerfisins og þau „mörgu tæki“
sem bankinn hefði til taks til að
Bernanke hug-
hreysti markaði
Aðgerðir bíða en minnt á úrræðin
Bjarni Ólafsson
bjarni@mbl.is
Í vikunni staðfesti Fjármálaeftirlitið
fyrri ákvörðun sína um að leggja
fimmtán milljóna króna stjórnvalds-
sekt á EA fjárfestingarfélag hf., sem
áður bar heitið MP banki, vegna brots
gegn ákvæði laga um takmarkanir á
stórum áhættum. Rétt er að árétta að
fyrirtækið sem nú ber heitið MP
banki er ekki aðili að málinu og að at-
vikin sem lýst er í málinu áttu sér stað
í tíð fyrri eigenda og stjórnenda bank-
ans.
Samkvæmt heimildum Morgun-
blaðsins er málinu lokið af hálfu FME
og er ekki til rannsóknar hjá sérstök-
um saksóknara.
Var ákvörðunin byggð á vettvangs-
rannsókn sem framkvæmd var í árs-
lok 2009, en hún leiddi í ljós að á bók-
um MP banka var áhættuskuld-
binding sem nam 126,3 prósentum af
eiginfjárgrunni bankans, en sam-
kvæmt lögum um fjármálafyrirtæki
má áhætta vegna eins eða fleiri inn-
byrðis tengdra viðskiptavina ekki
fara fram úr 25 prósentum af eigin-
fjárgrunninum.
Deilt um skortsölu
Segir í ákvörðun FME að stofnað
hafi verið til lánveitinga og annarrar
áhættu gagnvart fjórum einstakling-
um sem allir sátu í stjórn bankans,
annaðhvort sem aðal- eða varamenn.
Fólst áhættan í lánum til hlutafélaga
eða einkahlutafélaga í eigu þeirra eða
til félaga sem þeir sátu í stjórnum hjá.
Er tengslum einstaklinganna lýst
sem „þéttriðnu tengslaneti fjórmenn-
inganna sem var hnýtt með viðskipta-
tengslum og að hluta til fjölskyldu-
böndum“.
Áhættuskuldbindingar MP banka
við þrjú félög og félög í þeirra eigu
námu 4,3 milljörðum króna. Þá hafi
bankinn stofnað til áhættuskuldbind-
inga við félög í meirihlutaeigu fjór-
menninganna að fjárhæð 2,1 milljarðs
króna og námu skuldbindingarnar því
samtals 6,4 milljörðum, sem var tölu-
vert umfram eigið fé bankans.
EA fjárfestingarfélag varð til við
kaup nýrra eigenda á MP banka, en
nýju eigendurnir keyptu íslenskan
rekstur bankans sem og nafnið, sem
flutt var yfir í nýtt félag. Félagið sem
áður bar heiti bankans skipti þá um
nafn.
Í gær sendi EA svo frá sér athuga-
semd vegna fréttar RÚV af viðskipt-
um MP banka með hlutabréf í Lands-
bankanum haustið 2008. Voru bréfin
hluti veðandlags vegna skuldar
Hansa ehf., félags í eigu Björgólfs
Guðmundssonar og þáverandi móð-
urfélags West Ham-knattspyrnuliðs-
ins, við Byr og MP banka.
Samson eignarhaldsfélag hafði
reitt fram hlutabréf í Landsbankan-
um að nafnvirði 184 milljónir króna.
Þann 6. og 7. október 2008 fékk MP
banki hluta af þessum hlutabréfum,
alls 28 milljónir að nafnvirði, til efnda
á skortsölusamningi sem gerður hafði
verið nokkrum dögum fyrr. Myndað-
ist við þetta söluhagnaður hjá MP
banka upp á 530 milljónir króna, sem
Byr taldi sig eiga hlut í vegna þess að
um veð var að ræða fyrir skuld Hansa
við fyrirtækin tvö.
MP banki taldi hins vegar að hann
hefði fengið sinn hluta í veðandlaginu
afhentan án skilyrða og að hann hefði
mátt ráðstafa honum að vild.
Héraðsdómur féllst ekki á rök MP
banka í málinu og taldi að Byr ætti
rétt á 60 prósenta hlut í söluhagnaðin-
um eða ríflega 300 milljónum króna.
Þessum dómi hefur verið áfrýjað.
Stjórnarmenn fengu lán
Morgunblaðið/Kristinn
Nafn MP banki hefur lagt á það áherslu síðustu daga að ákvörðun FME og
dómur Héraðsdóms varði ekki þann banka sem nú starfar undir merki MP.
FME staðfestir fyrri álagningu sektar vegna of hárra áhættuskuldbindinga
þáverandi MP banka við tengslanet í kringum fjóra stjórnarmenn í bankanum
!"# $% " &'( )* '$*
++,-./
+/0-10
++0-+2
22-33+
2+-3.2
+/-3+2
+12-40
+-15.
+/2-50
+.,-41
++,-40
+/0-4
++0-1.
22-3.0
2+-+01
+/-3.0
+1,-,0
+-1/3,
+/,-24
+.1-1
2+4-1020
++1-22
+/.-,0
++0-/
22-+24
2+-2+.
+/-++/
+1,-50
+-1/1.
+/,-/,
+.1-./
Ráð
8.30 – 8
8.45 – 8
8.55 – 9
9.00 – 9
9.10 – 9
9.25 – 1
10.25 –
10.40 –
11.00 –
11.20 –
11.40 –
12.00 –
12.20 –
12.30 –
13.30 –
14.00 –
Fundars
stefna
föstu
.45 Afhe
.55 Geir
.00 Fund
.10 Guð
.25 Heil
0.25 Féla
Aða
10.40 Heil
Her
11.00 Kaff
11.20 Mat
Ann
11.40 Gild
Gígj
12.00 Skól
Ingv
12.20 And
Mar
12.30 Svan
13.30 Mat
14.00 Heil
Tilky
16.00 Vinn
Nær
tjóri: Rósa
um h
daginn 2
nding gagn
Gunnlaugs
arstjóri ky
bjartur Han
sueflandi s
Héðinn
gsleg mark
lfyrirlesari:
sa og líðan
björg André
ihlé
ur í skóla –
a Sigríður Ó
i hreyfinga
a Gunnarsd
abragur se
ar Sigurgei
leg líðan gr
grét Lilja G
dís Svavar
arhlé og tó
sueflandi f
nningar og
ustofur fyr
ing – hreyf
Gunnarsdó
eilsue
. septem
D
a – kaffi
son landlæ
nnir dagskr
nesson ve
kólar – kyn
Svarfdal Bjö
aðsfærsla,
Clive Blair
í grunn og
sdóttir nem
orka, áran
lafsdóttir,
r í skólastar
óttir, verke
m geðrækt
rsson, prófe
unn og fra
uðmundsdó
sdóttir men
nlist
ramhaldssk
upplýsinga
ir grunnskó
ing – geðræ
ttir, sérfræ
fland
ber 201
agskrá
knir setur
á
lferðarráðh
ning á nýju
rnsson / Sv
skólar og h
Stevens
framhalds
andi
gur og vellí
dósent við
fi
fnisstjóri h
ssor við Há
mhaldsskó
ttir
nta og me
ólar – Heil
r fyrir teng
lann og fra
kt – lífslei
ðingur í me
i skóla
1 frá kl.
ráðstefnun
erra
stu fræðum
einbjörn K
eilsa
skóla. Upp
ðan
Háskóla Ísla
já Landlækn
skóla Íslan
lanema – R
nningarmá
sueflandi g
iliði og með
mhaldsskó
kni/lífsstíll
nnta og m
á Gra
8.30 til 1
a
og stöðu v
ristjánsson
lifun neme
nds
isembætti
ds
annsóknir
laráðherra
runnskólar
limi stýrihó
lann
enningarmá
nd Hó
6.00
erkefna
nda
nu
R&G
pa
laráðuney
teli
tinu
STUTTAR FRÉTTIR
● Byr hf. hagnaðist um 1.109 milljónir
króna á síðasta ári. Uppgjör Byrs fyrir
árið 2010 er byggt á rúmlega átta mán-
aða tímabili, sem hófst 23. apríl 2010
og lauk 31. desember 2010. Að teknu
tilliti til skráningar Íslandsbanka fyrir
nýju hlutafé í Byr hf. fyrir tíu milljarða
króna reiknast eiginfjárhlutfall (CAD)
14,6% í árslok 2010. Ef dregið væri á
víkjandi lán frá ríkissjóði samkvæmt
samkomulagi frá 14. október 2010 að
fjárhæð fimm milljarðar króna reiknast
það 19,3%, samkvæmt tilkynningu.
Byr með 14,6% eigin-
fjárhlutfall um áramót
Skannaðu kóð-
ann til að sjá
gengið eins og
það er núna á