Teningur - 01.05.1987, Blaðsíða 17

Teningur - 01.05.1987, Blaðsíða 17
Sigrún B jörnsdóttir UPPRUNAMÆÐA Ég tek til í andlitinu ryksuga allan óþverrann úr augunum raða upp í hillurnar, set allt á sinn stað í heilabúinu fyrir hvern fund Sannleikurínn snyrtilegur undir enninu mætirméríspeglinum fæddur af sama sári og brenndur í sömu mynd í hverri ætt Þvæ af mér stjörnurnar sem týndu hvor annarri í eyðandi hrapi og sjást aldrei nema þegar ég þurrka af fortíðarmynd og finn jörð undir rykinu ANDLEGHEIT ínótt drukkum við blóð úr bleikum bollum og vorum utan á innan í og allt í kringum ljóðið ínótt var sopinn roðinn á duldum vörum undir rós og ofan á brothættri tungunni Og við teygðum tregann með makind töluðum fjálglega um frelsi og upphafíð í endinum AUGNABLIK Þátíðin á móti mér hvítur hlátur í nóttinni allar brynjurnar ónýtar Nútíðin másandi í hnakkagrófinni þurrtár óttinn afvopnaður ogég enn í vörn Framtíðin liðin í spegilmyndinni í myrkrinu er ég með sjálfri mér undir fjögur augu í bakrúðunni 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Teningur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.