Teningur - 01.05.1987, Blaðsíða 56

Teningur - 01.05.1987, Blaðsíða 56
Blaðsíða úr bókinni Punktar, Silver Press, ReykjavíkJAmsterdam 1972, 15 x 18 cm. of létt í eðlisþunga þá þarf að skrapa svo- lítið burt af málningu. Þetta er nú ekki beint rómantísk vinnuaðferð. En svo gaf ég konunni minni myndina og þá varð hún rómantísk, fyrir mér. Það er líklega mjög jarðbundin rómantík. Pú tekur hluti og dregur þá saman í eitthvað eitt? Já, það er einhvers konar árátta, viss prímitífismi kannski. Ég fæ mest út úr einformungum, punkti eða línu. Ein- hverju hlöðnu, hlaðinni línu. Drawings to waterfalls, hvað umþá bók? Hún er gerð þannig að fyrst fann ég þrjá heppilega fossa á íslandskorti, teiknaði svo árnar að þeim - í gegn eins og krakk- ar gera stundum. Straumurinn kemur frá kili og fossarnir steypast allir út í sama punkti. Þeir sem eru mjög næmir segjast heyra daufan fossnið þarna við bókar- kantinn. Mér finnst gott að láta svona eilífðarvélar eins og árstraum, snúning jarðar eða eitthvað í þá veru knýja verk, - gefa því inntak og potens í senn. Þó notaði ég þetta kannski meira áður, geri það ekki eins mikið núorðið. Gott dæmi um þessa 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Teningur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.