Teningur - 01.05.1987, Blaðsíða 63

Teningur - 01.05.1987, Blaðsíða 63
Höfundar efnis Sigfús Daðason hefur gefið út ljóðabæk- urnar Ljóð (1951). Hendur og orð (1959), Fáeinljóð (1977). Guðmundur Andri Thorsson hefur birt smásögu í Smásögum listahátíðar 1986. Margrét Lóa Jónsdóttir hefur gefið út ljóðabækurnar Glerúlfar (1985) og Náttvirkið (1986). Þórður Kristinsson er prófstjóri Háskóla íslands. Sigrún Björnsdóttir hefur ekki birt ljóð annars staðar svo vitað sé. Benedikt Gestsson hefur numið bók- menntir álslandi. Hreinn Guðlaugsson hefur numið bók- menntir í Danmörku. Garðar Baldvinsson hefur gefið út ljóða- bókina Vegferð í myrkri (1984). Sveinn Yngvi Egilsson hefur birt ljóð í tímaritinuTMM. Gyrðir Elíasson hefur gefið út ljóða- bækurnar Svarthvít axlabönd (1983), Tvíbreitt (svig)rúm (1984), Einskonar höfuðlausn (1985), Bak við maríugler- ið (1985), Blindfugl/S vartflug (1986). Gunnar Harðarson hefur gefið út 15 smára (1980), Frásögur - ljóð (1982) og 12smára(1984). Paul Ricoeur er franskur heimspekingur. Nazim Hikmet er höfuðskáld Tyrkja. Þór Stefánsson hefur áður þýtt úr frönsku fyrirTening. Halldór Asgeirsson sýndi síðast í Ný- listasafninu. Kristján Guðmundsson er einn af stofn- endum Gallerís Súm Eggert Pétursson sýnir nú í Sweaborg í Finnlandi. Octavio Paz er mexíkanskt skáld. Sigfús Bjartmarsson hefur gefið út ljóða- bækurnar Út um lensportið (1977) og Hlýja skugganna (1985). Olafur Gunnarsson hefur gefið út eina ljóðabók, skáldsögurnar Milljón pró- sent menn, Gaga, og Heilagur Andi ogEnglar Vítis. Einar Kárason hefur gefið út 1 jóðasafnið Loftræsting (1979) og skáldsögurnar Þetta eru asnar Guðjón (1981), Þar sem Djöflaeyjan rís (1983) og Gull- eyjan(1985).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Teningur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.