Teningur - 01.05.1987, Blaðsíða 21

Teningur - 01.05.1987, Blaðsíða 21
löngum kafla. Grænt sjal sem sást ekki. Túnið var í rauninni ekki svo stórt því ég man hvar hann kom út úr moldarhrauk- unum og það var ekkert voðalangt frá mér. Viltu vera með mér spurði hann. Gat ekki hreyft mig. Dauður. Steindauð- ur. Það óræða og dularfulla fékk að ráða. Ég skal...Getulaus snökti hún. Snöggt einsog hendi væri veifað. Ég greip um munninn og þorði ekki að líta upp. Hund- urinn stökk upp en var í bandi. Hundur- inn hélt honum uppi í bandi. Helvítis hundurinn þinn! Af hverju ekki ég? Ekki ég. Lyfti upp öðrum fæti stóð hún og hin- um stappaði nærri hágrét raunveruleik- inn sá ekki ískalt augnaráðið óráðið lifði af hverju ljósnálar utan um blá augu er ég ekki gagnast þnhymingur gulgrænn tækniheimur öldum saman læri öskra nei get ekki ég HÉR OG ÞAR heilagir hlutimir keppa við nágrannann og mublurnar taka völdin og húsin og völdin héma í sófanum allt fullt af angist og ótta og skápamir troðnir af söknuði hræðslan hangir við hurðimar og hendurnar uppi í hillu biðjandi en þama úti á grasinu er bekkurinn með borgina utanum bekkurinn einn með borginni og kaos í úreltu hjartanu Hreinn Guðlaugsson UPPHAF þín augnabliksorð í rigningartíð leitandi að fingmm mér birtan sem óljóst ég sakna í draumlausum dvala mitt hljóða hús minn dropasteinshellir ómar aftur af handfylli orðmynda með eldfingmm legg ég talandi augnsteina lokkandi í lófa hellismanna BROT lífið svífur á mig og gengur í gegnum mig næsta sól brennur á tungu mér í mér meira af mÉr muldra ég upp úr moldinni við æðum sem væmm í eldi af eldi í eldi lifandi lifandi ljósið og ljósið í gegn um mig lifandi í myrkrinu hlaupandi eftir myrkrinu hlaupandi aftur eftir myrkrinu og andlit mitt svipbrigðalaust sem heystakkur hvíslandi hvíslandi um heiminn í auga mÉr um vatnið sem gerir mig að einskærum dropa heyrirðu sekúndur hrynja hrópandi: vil ekki eyðileggjast og biðja svo hrottalega um hjálp 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Teningur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.