Teningur - 01.05.1987, Blaðsíða 60

Teningur - 01.05.1987, Blaðsíða 60
Verk á sýningunni Bein í köldum ofni, Sweaborg í Finnlandi 1986. Á veggnum má sjá verkið Lengsta nótt á íslandi (olía á léreft 1981), en á gólfinu eru Náttsteinn (granít 1986) og HœgarlHraðar (grjótmöl 1984). ar landslagsmyndir eins og sólahringa, nætur og ýmiskonar þessháttar tímabil. Þessar línur eru í tíma, aðrar í rúmi. Nú virðist svona skýr hugsun um rúm og tíma einkenna flest þín verk. Hana er ekki að sjá víða í myndlist, a.m.k. ekki um þessar mundir? Það má vera að ég nálgist hlutina frá öðru horni og beiti annarri tækni en almennt gerist, en það eru flestir listamenn meira og minna að fást við rúm og tíma í ein- hverri mynd enda ekki tii neitt utan þessa fyrirbrigðis í rauninni. Hvað er það sem liggur utan rúms og tíma, draumarnir? Guð? Ég veit það ekki. En sjáðu til dæmis negatífur og pósitífur Magnúsar Pálssonar og tilfærslur hans á rými þar sem hann lætur gifsklumpa virka langar leiðir út frá sér á ýmsa vegu. Eða tímaskildi Jóhanns Eyfells svo ég taki tvö nærtæk dæmi. Núna í seinni tíð eru ungir listamenn kannski ekki að vinna beint með þetta - en þetta kemur alltaf upp aftur og aftur í einhverri mynd. Varstu eitthvað ( skúlptúr þegar þú bjóst í Amsterdam? Nei, ég hafði enga aðstöðu til þess og hugsaði eiginlega ekkert um skúlptúr. Samhliða þessum teikningum, sem við vorum að tala um áðan, gerði ég seríu af myndum sem ég kallaði Orsök og Afleið- ing. Það eru abstrakt verk sem koma ekk- ert inná tíma - eru allt annars konar aðferðarstúdía. Eins fékkst ég soldið við að blása upp og sprengja bréfpoka á þess- um árum, klippti svo út rifurnar og þá fannst mér ég vera með hvellinn í hönd- unum. - Gerði nokkrar svona hvell-col- lage myndir. Svo málaði ég landslags- 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Teningur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.