Teningur - 01.05.1987, Blaðsíða 59

Teningur - 01.05.1987, Blaðsíða 59
Frá sýningu í Kunstmuseum, Luzern, 1975. Á myndinni má sjá (talið Jrá vinstri) Orsök og afleiðing, Yfirhljóðhraðateikningar og Kegistration Poem. 74 eða þar um bil. En þessar hraðateikn- ingar byrjuðu með því sem ég kallaði yfirhljóðhraðateikningar og voru gerðar hér með aðstoð vina minna uppí Leirdal sumarið 72. Þetta eru svona ca 30 senti- metra langar rákir eftir riffilkúlur sem var skotið og látnar sleikja pappírsarkir. Oft- ast splundraðist pappírinn gjörsamlega en það náðust tvær eða þrjár sæmilegar rákir út úr þessu, sem voru mestmegnis brennt byssupúður. Þessarrákir urðu til á ca 1/1500 úr sekúndu, sem mér fannst óumræðilega fallegur tími. Þarna fannst mér ég loksins hafa eitthvað virkilega fínt í höndunum til að hampa framan í eilífðina. Og ná þannig eins miklu ójafn- vægi og ég gat hugsað mér. En hver segirðu þá að hugmyndin sé með þessum jafntímalínum? Jafntímalínumar eru miklu rólegra fyrir- brigði, enda notaði ég þær mest til að teikna einhvers konar tímajöfnur. Þær eru teiknaðar með sjálfblekungi á hálf- gerðan þerripappír, annars er hægt að beita þeim á ýmsa vegu, það er t.d. hægt að teikna teningsmínútu á tvívíðan flöt með þessari tækni. Mér finnst alltaf eitthvað heillandi við það. Seinna fór ég svo meira út í tveggja hraða teikningar - vildi hafa þetta svolítið lausara og mýkra í sér. Það eina sem skeður þar er að hæg- ari línumar síga aðeins dýpra í flötinn og verða dekkri. Eftir það fór ég svo aftur að gera línur með föstum tíma og notaði þá einnar mínútu línur — stuttar og feitar. Með þeim teiknaði ég mest nokkurs kon- 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Teningur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.