Teningur - 01.05.1987, Blaðsíða 54

Teningur - 01.05.1987, Blaðsíða 54
 Crecording—tape dots loaded with sound of rain falling from grey sky) Ljóð. Úr Performables, Silver Press, ReykjavíkJAmsterdam 1970, full stœrð. gera, svo ég skrifaði hana bara á spönsku að mestu leyti - enda voru þetta mest mexíkanar. - Og bara eitt orð í bókinni. Þetta eina orð var nú reyndar enskt - en vöntunin í bókinni er öll á spönsku. Circles, hvernig varð hún til? Hún var gerð í staðinn fyrir katalog á sýn- ingu sem ég var með í Amsterdam haust- ið 1973. Þrem mismunandi stórum stein- völum er kastað í vatn og hringamir sem myndast ljósmyndaðir. Hver hringur er svo prentaður á blað sem er jafn þungt og steinninn sem olli honum. Þetta er nokk- urs konar stefnumót orsaka og afleið- inga. Þessi bók finnst mér alltaf mjög tóm en þó vel hlaðin. Kannski ákkúrat eins og ég vil hafa það. Tómt og hlaðið í senn. Ég gerði líka eitt stórmerkilegt verk að mér sjálfum fannst á þessum tíma, sem hefur líka að gera með þunga- gildi, en það er málverkið af eðlisþunga 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Teningur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.