Teningur - 01.05.1987, Page 54

Teningur - 01.05.1987, Page 54
 Crecording—tape dots loaded with sound of rain falling from grey sky) Ljóð. Úr Performables, Silver Press, ReykjavíkJAmsterdam 1970, full stœrð. gera, svo ég skrifaði hana bara á spönsku að mestu leyti - enda voru þetta mest mexíkanar. - Og bara eitt orð í bókinni. Þetta eina orð var nú reyndar enskt - en vöntunin í bókinni er öll á spönsku. Circles, hvernig varð hún til? Hún var gerð í staðinn fyrir katalog á sýn- ingu sem ég var með í Amsterdam haust- ið 1973. Þrem mismunandi stórum stein- völum er kastað í vatn og hringamir sem myndast ljósmyndaðir. Hver hringur er svo prentaður á blað sem er jafn þungt og steinninn sem olli honum. Þetta er nokk- urs konar stefnumót orsaka og afleið- inga. Þessi bók finnst mér alltaf mjög tóm en þó vel hlaðin. Kannski ákkúrat eins og ég vil hafa það. Tómt og hlaðið í senn. Ég gerði líka eitt stórmerkilegt verk að mér sjálfum fannst á þessum tíma, sem hefur líka að gera með þunga- gildi, en það er málverkið af eðlisþunga 52

x

Teningur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.