Teningur - 01.05.1987, Side 63

Teningur - 01.05.1987, Side 63
Höfundar efnis Sigfús Daðason hefur gefið út ljóðabæk- urnar Ljóð (1951). Hendur og orð (1959), Fáeinljóð (1977). Guðmundur Andri Thorsson hefur birt smásögu í Smásögum listahátíðar 1986. Margrét Lóa Jónsdóttir hefur gefið út ljóðabækumar Glerúlfar (1985) og Náttvirkið (1986). Þórður Kristinsson er prófstjóri Háskóla íslands. Sigrún Björnsdóttir hefur ekki birt ljóð annars staðar svo vitað sé. Benedikt Gestsson hefur numið bók- menntir á íslandi. Hreinn Guðlaugsson hefur numið bók- menntir í Danmörku. Garðar Baldvinsson hefur gefið út ljóða- bókina Vegferð í myrkri (1984). Sveinn Yngvi Egilsson hefur birt ljóð í tímaritinu TMM. Gyrðir Elíasson hefur gefið út ljóða- bækumar Svarthvít axlabönd (1983), Tvíbreitt (svig)rúm (1984), Einskonar höfuðlausn (1985), Bak við maríugler- ið (1985), Blindfugl/Svartflug (1986). Gunnar Harðarson hefur gefið út 15 smára (1980), Frásögur- ljóð (1982) og 12 smára (1984). Paul Ricoeur er franskur heimspekingur. Nazim Hikmet er höfuðskáld Tyrkja. Þór Stefánsson hefur áður þýtt úr frönsku fyrirTening. Halldór Ásgeirsson sýndi síðast í Ný- listasafninu. Kristján Guðmundsson er einn af stofn- endum Gallerís Súm Eggert Pétursson sýnir nú í Sweaborg í Finnlandi. Octavio Paz er mexíkanskt skáld. Sigfús Bjartmarsson hefur gefið út ljóða- bækumar Út um lensportið (1977) og Hlýja skugganna (1985). Ólafur Gunnarsson hefur gefið út eina Ijóðabók, skáldsögumar Milljón pró- sent menn, Gaga, og Heilagur Andi og Englar Vítis. Einar Kárason hefur gefið út ljóðasafnið Loftræsting (1979) og skáldsögumar Petta eru asnar Guðjón (1981), Þar sem Djöflaeyjan rís (1983) og Gull- eyjan (1985).

x

Teningur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.