Teningur - 01.05.1987, Page 17

Teningur - 01.05.1987, Page 17
Sigrún B jörnsdóttir UPPRUNAMÆÐA Ég tek til í andlitinu ryksuga allan óþverrann úr augunum raða upp í hillumar, set allt á sinn stað í heilabúinu fyrir hvem fund Sannleikurinn snyrtilegur undir enninu mætir mér í speglinum fæddur af sama sári og brenndur í sömu mynd í hverri ætt Þvæ af mér stjömurnar sem týndu hvor annarri í eyðandi hrapi og sjást aldrei nema þegar ég þurrka af fortíðarmynd °8 vorum utan á og finn jörð innan í undir rykinu og allt í kringum ljóðið í nótt var sopinn roðinn á duldum vömm undir rós og ofan á brothættri tungunni Og við teygðum tregann með makind töluðum fjálglega um frelsi og upphafið í endinum ANDLEGHEIT í nótt dmkkum við blóð úr bleikum bollum AUGNABLIK Þátíðin á móti mér hvítur hlátur í nóttinni allar brynjumar ónýtar Nútíðin másandi í hnakkagrófinni þurr tár óttinn afvopnaður og ég enn í vöm Framtíðin liðin í spegilmyndinni í myrkrinu er ég með sjálfri mér undir fjögur augu í bakrúðunni 15

x

Teningur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.