Teningur - 01.05.1987, Page 55

Teningur - 01.05.1987, Page 55
Verk fyrir hœgan og hraðan blástur. 1971. Blása upp sápukúlu/Blása íflautu. plánetunnar Jörð. Geturðu lýst því? Já. Ég sá í vasabók að eðlisþungi jarðar- innar er 5,52 og hugsaði vá! Gaman væri nú að mála mynd sem hefði þessa sömu eðlisþyngd því þá væri ég búinn að mála öll lönd og höf í einni mynd - allt heila klabbið í gegn! Svo gerði ég þetta eftir bestu getu. Úr hverju er hún gerð? Hún er máluð með akrýllit á jámplötu. Jámið er með ca 7 í eðlisþunga og máln- ingin um 1.5. Svo var þetta spurningin um að finna út hvað átti að setja mikla málningu á plötuna til að ná þessum sama eðliþunga í verkið sem eina heild, sem sagt 5,52. Mighefuralltaflangaðtilþess að láta mæla þessa mynd en ekki komið því í verk - því það er skemmtilegra að hafa hana rétt stillta. Ef hún er of þung þarf að bæta á hana málningu en ef hún er 53

x

Teningur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.