Birtingur - 01.01.1968, Page 21

Birtingur - 01.01.1968, Page 21
K-leppur, sem við búum í, heimurinn okkar í dag. Og Weiss vill virkja áhorfandann í leik- búsinu bæði einsog Arthaud dreymdi með því að höfða til tilfinninganna á ofsalegan hátt, °g í senn til skynseminnar að hætti Brechts, vekja gagnrýnina, svipta áhorfandann þeirri tómlátu ró sem gerir hann að auðveldri bráð ofbeldisins. Og í lokin hrópar hann til okkar: Hvenær munið þið læra að sjá / hvenær munið þið loksins skilja. •'IRTINGUR 19

x

Birtingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.