Birtingur - 01.01.1968, Side 44

Birtingur - 01.01.1968, Side 44
J. Þorsteinsson prófessor erindi í útvarpið, þar sem hann fjallaði sérstaklega um atómkveð- skapinn og leitaðist við að eyða þeim fordóm- um sem fælt hafa almenning frá að kynna sér hann. Var erindi prófessorsins greinilega flutt af fölskvalausri ást á bókmenntum og er skýr- asta dæmið um þau veðrabrigði sem orðið hafa atómskáldum í vil. Ber að fagna þessu heilshugar, því engir geta fremur lagt sam- tímaskáldunum lið en slíkir menn. Samt beitir úthlutunarnefnd listamannalauna enn valdi sínu gegn þessum skáldum. 42 BIRTINGUR

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.