Birtingur - 01.01.1968, Side 45

Birtingur - 01.01.1968, Side 45
ÓLAFUR GUNNARSSON: ÁST Einn átti hann tunglið enginn gat tekið það frá honum en hver getur ævilangt elskað einhvern í órafjarlægð hann kynntist stúlku og löngu síðar þegar öll heit hennar höfðu brugðizt beið tunglið hans ennþá brosandi. 23. febr. 68.

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.