Birtingur - 01.01.1968, Side 54

Birtingur - 01.01.1968, Side 54
GUNNAR BJÖRLING: T V Ö L JÓÐ Einar Bragi íslenzkaði 1. Ég skal ekki hljóða í dag ég skal ekki nefna orð mitt sem sundraðist ég skal aðeins hefja ennið frá blaðinu og ganga hljóðlega hugsi héðan burt og hingað. 2. Og dagarnir mjakast gráir dagar en allt er einmana reglufast og hljótt, klukkan verður fimm og sex og átta, tíminn stendur sem skuggi í stofunni allt eins og vonleysi allt sem fyrir ber — sjá hvernig árin renna, mennirnir hverfa.

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.