Birtingur - 01.01.1968, Síða 55

Birtingur - 01.01.1968, Síða 55
TADEUSZ RÓZEWICZ: í MIÐJ U LÍFSINS Eftir endalok heimsins eftir dauðann var ég staddur í miðju lífsins ég skapaði sjálfan mig ég byggði líf fólk dýr landslag þetta er borð sagði ég á borðinu brauð og hnífur hnífurinn dugir til að skera brauðið fólk lifir á brauði manninn á að elska lærði ég á nóttum um daga hvað ætti maður að elska ég svaraði manninn þetta er gluggi sagði ég þetta er gluggi fyrir utan gluggann er garður í garðinum sé ég eplatré eplatré í blóma blómin hrynja a£ því ávextirnir öðlast form þroskast faðir minn tekur epli þessi maður sem tekur epli er faðir minn ég sat á þröskuldi húss

x

Birtingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.