Birtingur - 01.01.1968, Page 56

Birtingur - 01.01.1968, Page 56
þessi gamla kona sem teymir geit í bandi er þarfari og meira virði en sjö undur veraldar hver sá sem hugsar og finnst hún sé ekki nauðsynleg er sekur um þjóðarmorð þetta er maður þetta er tré þetta er brauð fólk étur til að lifa hélt ég áfram að hafa yíir sjálfum mér mannlegt líf er þýðingarmikið mannlegt lff hefur mikla þýðingu gildi lffsins tekur fram gildi sérhvers hlutar sem menn hafa smíðað maðurinn er mikil gersemi hélt ég áfram að þylja af þrjózku þetta er vatn ég strauk vatninu með hendi minni og talaði til árinnar vatn sagði ég góða vatn það er ég maðurinn talaði til vatnsins talaði til tunglsins til blómanna til regnsins

x

Birtingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.