Birtingur - 01.01.1968, Side 64

Birtingur - 01.01.1968, Side 64
Kalla er ung kona og raunar gift poppistanum Þórði. Hún fékk stykki sem hægt er að spila með sleikjufingri, hægri og vinstri handar, sömu tvær nóturnar alltaf endurteknar. Stykkið fyrir Þórð er allt öðruvísi, það er ekk- ert annað en lýsing á píanótónleikum þegar búið er að taka burt alla þá músik sem pían- istinn spilar. Myndin er bara mynd, táknar allt og ekkert. Þó píanistinn spili ekki neitt gerist samt heljarmikið, áheyrendur klappa á réttum stöðum (kunna sig) og snillingurinn hneigir sig á réttum stöðum (kann sig). Ég lét sama aðilan, Þórð, gera þetta allt, og honum ætti ekki að verða skotaskuld úr því. 62 BIRTINGUR

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.