Birtingur - 01.01.1968, Síða 66

Birtingur - 01.01.1968, Síða 66
J A C Q U E S PRÉVERT: M Á L S V E R Ð U R A Ð M O R G N I Jón Óskar íslenzkaði Hann hellti kaffi í bollann sinn hann hellti mjólk í kaffibollann hann setti sykur með teskeiðinni í mjólkurkaffið hann hrærði í drakk mjólkurkaffið og hann lagði frá sér bollann en hann yrti ekki á mig hann kveikti í sígarettu hann bjó til hringa reykhringa liann setti öskuna í öskubakkann en hann yrti ekki á mig og hann leit ekki á mig hann reis á fætur hann setti hattinn á höfuðið hann fór í regnfrakkann sinn til að fara út í regnið hann fór út í regnið en sagði ekki orð leit ekki á mig og ég lagði höfuðið í hendur mér og ég grét.

x

Birtingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.