Birtingur - 01.01.1968, Side 67

Birtingur - 01.01.1968, Side 67
UNBERTO SABA: Jón Óskar íslenzkaði J ARÐVIN N SLA Áður var líf mitt eins og leikur létt. Og jörðin stráði á veg rninn aldingnægð og blóma. Nú fer ég reku um þurra jörð og grýtta Rekan steytir við steini í órækt. Ég hlýt að grafa djúpt eins og maður sem að fjársjóð leitar. VARI R Varir sem forðum lögðu morgundögg á mínar varir eru í sælli minning ennþá fullar af ilmi Ó ungmeyjarvarir, góðu varir sem áttuð eldheit orð og voruð svona ljúfar að kyssa. Umbcrto Saba er talinn mcðal fremstu ljóðasmiða ítala á tuttugustu öld. Grein um ítalska Ijóðlist o. fl. eftir Thor Vilhjálmsson er að finna í 1. hefti Birtings 1960.

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.