Birtingur - 01.01.1968, Side 68

Birtingur - 01.01.1968, Side 68
MÚHAMEÐ ÍKBAL; LJÓÐ Ó Sakí,# rístu upp og helltu víni í glas mitt, Helltu tunglgeislum í myrka nótt hugsana minna svo að ég fái leitt förumanninn heim til sín svo að ég fái fyllt áhorfandann verklausa af áhyggjusamlegri óþreyju svo að ég haldi fullur af eldmóði í nýja leit og svo að mér verði heilsað eins og sigurvegara nýs anda. Jón Óskar íslenzkað Ikbal er indverskt tuttugustu aldar skáld, sem hefur ort á urdu, persnesku og cnsku. Ljóð hans hafa verið þýdd á mörg tungumál. I'að Ijóð sem hér birtist er þýtt úr frönsku. • Saki: framrciðslustúlka í indverskri krá.

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.