Húsfreyjan - 01.10.1964, Blaðsíða 5

Húsfreyjan - 01.10.1964, Blaðsíða 5
EftiP Eins og lesendum Húsfreyjunnar er kunnugt, var síð’astlið’ið sumar haldinn fundur Húsmæð’rasambands Norðurlanda í Bodö í Noregi. Hefur Húsfreyjan flutt fréttir af þessum fundi. Ég tók þátt í hóp- ferðinni héðan frá Islandi, en að fundin- um loknum lagði ég lykkju á leið mína og brá mér suður til Sviss, en þangað lief ég ekki komið fyrr. Erindi mitt þangað var að lilusta á indverskan fræðimann, J. Krishnamurti, sem þar hefur flutt fyrir- Jestra undanfarin sumur, og gerði það einnig í sumar. Flestum Islendingum mun það kunnugt, að þessi maður var á sínum tíma, þá barn að' aldri, boðaður heiminum sem verðandi mannkynsfræðari, eða að andi Krists mundi taka sér bólfestu í honum í fyllingu tímans, til nýrrar uppfræðslu og frelsun- ar mannkynsins. Utan um liann og til undirbúnings starfs Iians var stofnað fé- lagið „Stjarnan í austri“, sem einnig náði nokkurri útbreiðslu liér á landi. Var það félag stofnað að tilhlutan Guðspekifélags- ins í Adyar á Indlandi, en átti þó ekki að vera í beinum tengslum við það. Fyrsti formaður Stjörnunnar í austri á Islandi var Guðmundur Guð’mundsson skáld, en liann dó í spönsku veikinni 1918. Tók ég j)á við formennskunni og hafði liana á hendi, þar til Krislinamurti sjálfur leysti félagið upp sumarið 1929. Var það í raun og veru lieimssögulegur viðburður, því að hann kastaði J>ar frá sér tæki, eða stofn- un, sem undirbúin liafði verið til þess að boða liann lieiminum sem nýja holdtekju Krists, og neitaði með öllu að taka á sig nokkra ábyrgð á nokkru ]>ví, sem um hann hafði verið sagt eða af honum vænst. Hann sagði um leið skilið' við alla gamla fylgj- endur og kenningar, sem boðað bafði ver- ið, að hann myndi flytja. Krishnamurti var 34 ára, þegar þetta gerðist. En enda J)ótt Krishnamurti á þennan hátt afsalaði sér öllum tengslum við Krists- yfirskyggingu og stofnun nýrrar kirkju eða trúarbragða, þá sagði hann þó ekki skilið við fræðaralilutverkið. Hann flutti Jiann boðskap, að liann befði náð ein- hverju [>ví vitundar- eða }>roskastigi, sem gjörbreytti afstöðunni til lífsins og allrar tilverunnar, sigraði sorg og þjáningar og veitti mönnum stöðuga sælukennd. Ástand þella hefur hann nefnt ýmsum nöfnurn: lausn, lífselsku, fullkomnun, takmark o. fh, en hefur gengið illa að koma mönnum í skilning um, livað’ í þessu fælist. Næstn 10 árin eða fram til stríðsbyrj- unar 1939 ferðaðist Krishnamurti um lieiminn, Ameríku, Indland og Evrópu, og flutti boðskap sinn. Til Norðurlanda hefur hann komið þrisvar eða fjórum sinnum. Ennfremur voru fyrirlestrar lians og viðtöl við fólk prentuð og þýdd á mörg tungumál og náðu mikilli útbreiðslu. Á íslenzku komu á }>essum árum út bækur dó ó krossi. Biður um geisla frá stjörnunni, sem blikaði forð'um yfir fjárhúsinu í Betle- hem. Er ekki ástæða til }>ess að þakka á jólunum fyrir bænir þeirrar Maríu, sem biður fyrir okkur, — og allra þeirra, sem með líkum liuga gera jól að jólum liér á jörð. GleSileg jól! Jukob Jónsson. HÚSFREYJAN 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.