Húsfreyjan - 01.10.1964, Blaðsíða 33

Húsfreyjan - 01.10.1964, Blaðsíða 33
Sjónabók Húsfreyjunnar Áttablaðarósir munu vera eitt aljíengasta munstrið í gömlum íslenzkum liannyrðum. Þær eru svo til á hverju blaði í gömlu sjónabókunum, og livort lieldur litið er á gamlar ábreiður eða altarisklæði, sessur, linda eða íleppa, blasa nær alls staðar við áttablaðarósir í einhverri mynd. Fljótt á litið virðast þær mjög áþekkar, en þegar farið er að skoða þær nánara, kemur í ljós, að Jjær eru ótrúlega fjölbreytilegar. Og er velja skyldi rósir í jóladregilinn, sem hér Ijirtist fyrirsögn að, urðu, vegna rúmleys- is, margar skemmtilegar gerðir útundan. Hugmyndin að dreglamunstrinu varð til, er verið var að athuga gerðir íleppa í Þjóð- minjasafni Islands. Kom ])á einnig í ljós, að munstrin beita ýmsum nöfnum. Á meðfylgjandi mynd sjást nokkrar gerðir af íleppum. Dökku lepparnir J)rír vinstra megin á myndinni eru með áttablaðarós, fjögurrablaðarós og tígli, og eru útprjón- aðar totur eða húfur á þeim öllum (Þjms. 15/10 ’64). Á dökku leppunum liægra meg- in (efri í einkaeign sbr. munstur nr. 1, HÚSFREYJAN 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.