Húsfreyjan - 01.10.1964, Blaðsíða 33
Sjónabók Húsfreyjunnar
Áttablaðarósir munu vera eitt aljíengasta
munstrið í gömlum íslenzkum liannyrðum.
Þær eru svo til á hverju blaði í gömlu
sjónabókunum, og livort lieldur litið er á
gamlar ábreiður eða altarisklæði, sessur,
linda eða íleppa, blasa nær alls staðar við
áttablaðarósir í einhverri mynd. Fljótt á
litið virðast þær mjög áþekkar, en þegar
farið er að skoða þær nánara, kemur í ljós,
að Jjær eru ótrúlega fjölbreytilegar. Og er
velja skyldi rósir í jóladregilinn, sem hér
Ijirtist fyrirsögn að, urðu, vegna rúmleys-
is, margar skemmtilegar gerðir útundan.
Hugmyndin að dreglamunstrinu varð til,
er verið var að athuga gerðir íleppa í Þjóð-
minjasafni Islands. Kom ])á einnig í ljós,
að munstrin beita ýmsum nöfnum. Á
meðfylgjandi mynd sjást nokkrar gerðir af
íleppum. Dökku lepparnir J)rír vinstra
megin á myndinni eru með áttablaðarós,
fjögurrablaðarós og tígli, og eru útprjón-
aðar totur eða húfur á þeim öllum (Þjms.
15/10 ’64). Á dökku leppunum liægra meg-
in (efri í einkaeign sbr. munstur nr. 1,
HÚSFREYJAN
31