Húsfreyjan - 01.10.1964, Blaðsíða 24
lagði fingurna á nóturnar. En úr orgel-
pípunum kom engin tónlist, aðeins d júpt,
sogandi andvarp.
Áður en Gruber gæfist tími lil að rann-
saka fyrirbærið, beyrði liann hljóð frammi
við dyrnar og þegar liann snéri sér við, sá
liann vin sinn Joseplr Molir, sem var tón-
listarmaður og aðstoðarprestur. Hann liafði
verið settur prestur í Oberndorf til bráða-
birgða. Gruber lieilsaði lionum glaðlega.
„Sæll og blessaður, Josepb. Hvað Ijefur
komið fyrir?“
Presturinn ungi var aðeins 26 ára gamall.
Svipur lians var býr og áliyggjulaus. Hann
lyfti liöndum í uppgjöf og benti vini sínum
á bak við orgelið, þar sem stórt gat liafði
verið nagað á slitinn leðurbelginn.
„Ég uppgötvaði þetta í morgun. Það
lilýtur að bafa verið mús. Annars þurfti
ekki mikið til að belgurinn færi í sundur.“
Gruber atbugaði skemmdina. Óbugsandi
var að lialda aftansöng á jólanótt án tón-
listar og bann lirópaði upp:
„Hvert í logandi! Nú erum við laglega
settir! Hvað eigum við að gera?“
„Hérna,“ byrjaði séra Mobr feimnislega.
„Ég orkti svolítið ljóð.“ Hann ræskti sig.
„Ég meina — fáeinar ljóðlínur til söngs.“
Kennarinn brosti til vinar síns.
„Ekki kemur mér það á óvart — þú hef-
ur alltaf verið meira skáld en prestur. Ég
hef aldrei skilið bvers vegna þú gerðist
prestur.“
Allir vissu, að séra Mobr liafð'i einkar
gaman af söngvum þeim, sem bændurnir
sungu, þegar dreypt var á nýju vínupp-
skerunni og gítarstrengir ómuðu undir.
Hinir eldri sóknarmenn voru oft þung-
brýnir yfir því og yfirmenn prestsins litu
það lieldur ekki býru auga.
Raunar var ekki að furða, liugsaði
Gruber með sér, |»ó að vinur bans væri
ögn óstýrilátur. Móðir lians var fátæk
saumakona frá Salzburg. Eiginmaðurinn
bafði yfirgefið bana og þegar skíra átti
drenginn, liafði hún engan getað fengið
til að vera guðföður. Loksins fékksl böðull
staðarins með eftirgangsmunnm til að taka
það að sér. Seinna fékk einn klerkur dóm-
kirkjunnar ábuga á bonum, styrkti liann til
mennta og aðstoðaði liann, þar til hann
náði vígslu.
Gruber leit á kvæðið og las fyrstu liend-
ingarnar. Það fór um hann straumur, eins
og þessar liendingar liefðu snert hjarta
hans, þær töluðu til lians svo einfalt og
hrífandi. Hann fór að blusta á fj'arlæga
tónlist, sem beið þess að mótast.
Séra Molir sagði liálf afsakandi:
„Mér datt bara í liug — af því að við
getum ekki náð nokkrum tón úr orgelinu,
bvort þú gætir ekki útsett lag fyrir gítar-
ana okkar og lítinn barnakór.“
„Það ætti að takast,“ sagði Gruber. „Lof-
aðu mér að fara heim með ljóðið og at-
buga það.“
Það var klukkutíma gangur heim til
Arnsdorf yfir lijarnbreiðuna. Gruber orkti
lagið á göngu sinni. Þrír jólatrúðar í gerf-
um vitringanna mættu bonum, en liann tók
ekki eftir þeim. Ljóð og lag var að verða
ein beild.
Hljóða nótt, lieilaga nótt ...
Hann gat, eins og liinn heyrnarlausi
Beethoven, lieyrt alla tónana innra með sér.
Hljóða nótt, beilaga nótt . . . lagið fyrir
barnaraddirnar liljómaði í lmga hans.
Hann sat við liljóðfærið í látlausu stof-
unni sinni. Gólfið var livítskúrað, í einu
horninu stóð hvítur tígulsteinsofn. Örfá
búsgögn úr málaðri furu voru þarna inni.
Á einum veggnum liékk krossmark. Ljóðið
laðaði fram tónana og tónlistin streymdi
úr liuga bans.
Seinni bluta dagsins liittust þau í vinnu-
stofu ]>restsins, sem var skreytt með sveig-
um úr eðalgreni. Tólf drengir og telpur,
sápuþvegin og ljómandi, voru samankomin
bjá þeini, öll klædd í blýja ullarsokka,
peysur og svuntur. Karlmennirnir stemmdu
gítarana sína og kenndu þeim raddirnar.
„Þið Hannes, Eva og Peterli, ]>ið syngið
svona: la, la, la, la, la, la la, og Grete,
Lisel og Jóhann syngja: da, di, da, di,
da, da.“
Karlmennirnir litu ánægðir livor á ann-
an. Dálítið stirt ennþá, ójöfnur í fjórðu
bendingu, en það mátti laga.
22
HÚSFREYJAN