Húsfreyjan - 01.10.1964, Blaðsíða 45

Húsfreyjan - 01.10.1964, Blaðsíða 45
Kavíar: Heilhveitibrauð og rúgbrauð. Smyrjið kaviar á sneiðarnar, sem eiga að vera litlar,- leggið eggjasneiðar yfir. Skreytt með stein- selju. Einnig er gott og fallegt að hafa eggjasneiðarnar undir og kaviar ofan á. Raikjur: Heilliveiti- eða liveitibrauð. Fallegt að brauðsneiðarnar séu kringlóttar. Bezt er að skreyta bara með sítrónusneið og stein- selju. Einnig er majonnes oft höfð með rækjum. Steiktur fiskur: Heilhveitibrauð. Leggið fallegt stykki á hverja sneið, gott að hafa salatblað undir. Skreytt með remoulaðisósu og sítrónu. Humar: Heilhveitibrauð. Skreytt með majonnes og sítrónusneið, einnig steinselju ef til er. Sjólax: Heilhveitibrauð. Leggið lirærð egg fal- lega í topp á laxsneiðina, skreytt með grænu. Sardínur: Rúgbrauð eða heilbveitibrauð. Leggið sardínurnar helzt á salatblað, sprautið majonnes viö hliðina á. Sítrónusneið reist yfir og karsa stráð á. Hrogn: Rúgbrauð, heilliveitibrauð. Leggið fal- legar Iirognasneiðar á sneiðina, tómat- majonnes sett ofan á. Skreylt með kapers og olivum. Einnig er gott og fallegt að smyrja með ýmiskonar salötum, sem bezt er að setja á brauðið, um leið og það er sett inn á borðið, ef salatblöð eru ekki fyrir hendi til að setja undir salötin. Hrátt rifið grænmeti ýmiskonar með sítrónusafa er bæði fallegt og ljúffengt, svo ekki sé minnst á tómata og agúrkur. Um bækur Islenzk sjónabók, eftir Elsu E. GuSjónsson Það veröur ekki sízt lesendum „Hús- freyjunnar“ fagnaðarefni, að Elsa skuli hafa ráðizt í að gefa út þessa bók. 1 lienni eru, eins og liún sjálf segir, gömul munstur í nýjum búningi. Mörg þeirra þekkjum við úr „Sjónabók Húsfreyjunnar“ undanfarin ár, en ekki liafa þó öll birzt þar. Elsa E. Guðjónsson starfar á Þjóðminja- safninu og þar hefur hún gert merkilegar athuganir á ýmsu, sem snertir vefnað og út- saum frá liðnum öldum. Hún segir frá upp- runa gamalla dúka um leið og hún bendir nútímakonum á livernig liagræða má hin- um fögru, gömlu munstrum svo, að þau samræmist smekk nútímakvenna og geti á ný orðið heimilisprýði. Hún kennir einnig með nákvæmum teikningum hvernig saiuna á gömul spor, svo sem augnsaum, fléttusaum, glit o. fl. Er aRur frágangur bókarinnar einkar snyrtilegur og fágaður og mun öllum þeim, sem handíðum unna, þykja að henni mikill fengur. Sem andvarp stutt, eftir Anne Philippe Sú samþvkkt var eitt sinn gerð í ritstjórn „Húsfreyjunnar“, að birta aðeins umsagnir um bækur, sem komið hefðu út á íslenzku eða Norðurlandainálunum, en fyrir HÚSPREYJAN 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.