Húsfreyjan - 01.10.1964, Blaðsíða 52

Húsfreyjan - 01.10.1964, Blaðsíða 52
Námskeiði voru oft liuldin fyrr á áruin, hæði í matreiðslu, hjálp í viðlögum, hjúkrun í heima- húsum o. fl. Leiðbeining í garðyrkju hefur oftar en einu sinni furið fram á vegum félagsins, þótt þetta liafi dregist saman á seinni árum. Yirðist nú mest þörf á leiðbeiningaslarfi ráðunauta. Vegna fámennis í sveitum verður vart annari fræðslu við komið. I'élagið hefur veitt talsverðar fjárhæðir úr sjóði sínum til ýmis konar starfsemi. Til dæmis lagði það fram aleigu sína á sínum tíina til byggingar félagðsheimilis hreppsins, þegar hafist var liandu um byggingu þess. Nýlega hefur það lofað 5 þús- und krónum til að fegra umhverfi félagsheimilis- ins gegn framlugi annars staðar frá á móti. Lagt var fram nokkurt fé til kaupu á skuggamyndavél handa skólanum og nú í vor ákveðið að kaupa segulbandstæki til ufnota við dunskennslu skóla- barna. Gefnar voru 2 þúsund krónur í Menningar- og minningarsjóð kvenna til minningar um Elínu Sigurðardóttur, og nokkrur þúsundir í minningar- sjóð Elínar og Lárusar á Kirkjubæjarklaustri. Að síðustu vil ég geta þess, að félagið hef- ur í samvinnu við kvenfélagið „Hvöt“ í Hörgs- landshreppi gefið kirkju sinni góðar gjafir. Dýr- mætasta gjöfin er skírnarfonlur eftir Ríkliarð Jónsson gerður til minningar um eldmessuna, er séra Jón Steingrímsson flutti 1783 í gömlu kirkj- unni á Kirkjubæjarkluustri. Þann grip gáfu fé- lögin Prestshakkakirkju á 100 ára ufmæli hennar árið 1959, einnig vandaðan hökul. Aður liöfðu þau gefið kirkjunni altarisklæði, fermingarkyrtla og fleira. Félagið er aðili að samtökunum „Vernd“ eða styrktarfélag. Flestar konur í félaginu kaupa „Húsfreyjuna". Kvenfélagskonum Kirkjubæjarhrepps er ljóst að á mjög miklu veltur að skapa lieilhrigt félags- og skemmtanalíf fyrir æskuna. Þær vita, sem er, að móðirin liefur þar miklu hlutverki að gegna að liúu börnin undir þunn vanda, er þeim mætir, þá er þau á eigin spýtur fara að taka þátt í því. Við í Kirkjubæjarhreppi höfum góða reynslu af sum- vinnu við kennara og presta um þetta vandamál. En ég tel nauðsyn að samstarfið vaxi og eflist með auknum vanda og heiti á ullu uðilu, að svo megi vérða, því að tímarnir eru alvarlegir. Kirkjunnar helgasta takmurk er að uppfræðu börnin, laða og leiða unglingana og veita þeim vegunesti út í lífið. Takist foreldrum, kennurum go prestum það, mun iillii félags- og skemmtana- lífi betur borgið. Eg tel, að það ætti uð vera stærsta áhugamál kvenfélaganna að efla kristni og kirkjulíf í land- inu. Leiðið börnin til Jesú Krists, gangið með þeim í kirkju, svo að þjóðin verði hamingjusöm. GySrítSur Pálsdóttir. Kvenjélag Mývatnssvcitar. Félagið var stofnað í júní árið 1905 sem deild í þingeyska félaginu. Nú er það sjálfstætt félag með 60 félagskonum, þar af einn heiðursfélagi, Halldóra Stefánsdóttir, Ytri-Neslöndum, sem er eini núlifundi stofnandinn, sem liýr í sveitinni. Eins og flest kvenfélög vinnum við að menningar- og inannúðarmálum eftir því, sem getan leyfir. Gengur starfið mikið í að reyna að afla fjár- itiuna til framkvæmda og eru farnar ýmsar leiðir til þess. Árgjald hverrra félagskonu er 30 krón- ur, en svo prjónum við grófa leista til þess að selja til ágóða fyrir félagssjóð, seljum kaffi og aðrar veitingar, þegar lækifæri gefst og svo liöf- um við fjáröflunarsamkomu einu sinni á ári. Tvö undanfarin ár liöfum við halt hlutaveltur, sem hafa reynst okkur býsna drjúgar. Eitt okkur aðal-áhugamálu um þessar imindri er að kaupa snjóbíl í sveitina, því að við búum hér í einni hæstu byggð landsins og vill oft verða erfitt iim samgöngur, þegar mikill snjór er. Komiö liefur fyrir, að snjóhill hefur bjargað munnslíf- um og þá ekki verið um neina aðra leið að ræða. í janiiar 1963 var kosin nefnd í félaginu, sem átti að afla fjár lil kuupanna. Á vegum þessarar nefnd- ar hefur félagið selt kaffi við ýms tækifæri og eiiniig lél nefndin prenta jólukort, sem seld voru fyrir jólin. Síðast, en ekki sízt, var svo æfður sjónleikurinn „Allra meina bót“ undir stjórn liirgis Brynjólfssonar og sýndur 15 sinnum við mjög góða aðsókn og undirtektir. Fimm af þess- um sýningum voru í Skjólbrekku, félagsheimili Mývatnssveitar og 10 sýningar á öðrum stöðum: Húsavík, Akureyri, Breiðumýri og Skúlagarði í Kelduhverfi. Þetta varð okkar hezta tekjulind. Nú litfur okkur tekisl að sufna rúml. 100 þúsund krónuin í þennan sjóð. Á öllum þcssum stöðum fengum við mjög góðar móttökur. Kvnefélögin á Ilúsvík, Reykjadul og Kelduhverfi tóku okkur fádæma vel, svo og aðrir aðilar. Sendum við þeim okkur beztu þakkir fyrir. í febrúar í fyrra buðum við tveimur nágranna- félöguin, Kvenfélagi Laxdæla og Kvenfélagi Reyk- dæla, upp á kuffisopa, framsóknarvist og smá- vegis skemmtidagskrá, sem félagskonur sáu alveg um sjálfar og að lokum fengum við okkur snúning. Þetta fannst okkur svo góð kynning og uppörvun í félagslífinu, að í ár buðum við Kvenfélagi Þór- oddsstaðasóknar og ICvenfélagi Ljósvctningu á álika kvenfélagsfund. En með okkur í þessu var kvenfélagið „Hringur“, sein var stofnað liér árið 1907 og hefur sturfað síðuii, en eingöngu innan sveitar. Það telur 27 meðlimi. í uthugun er hjá okkur á hvern hátt við getum að því unnið að gera skemmtanalífið betra og skemmtilegra. HólmfrítSur Pétursdóttir, VíSihlítS. 50 HÚSFREYJAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.