Húsfreyjan - 01.10.1964, Blaðsíða 28

Húsfreyjan - 01.10.1964, Blaðsíða 28
HEIMILISÞÁTTUR FL7ÓTLEQAR JOLAQJAFTR Bókmerki handa ömmu. Bókmerkið er saumað úr fíngerðu liörlérefti, krosssaums- lérefti, eða öðru jafnþráða efni. Sníðið ræmu, 19,5 sm langa, 3 sm breiða, og saum- ið munstrið í annan helminginn; byrjið í miðju og saumið ca. 8 sm. Saumað er með krosssaumi úr tveimur þárðum af svörtu áróragarni, yfir vto þræði í efninu. Brjótið síðan ræmuna saman um miðju á þverveginn þannig, að rétthverfan snúi inn, og saumið saman langliliðarnar. Hvolfið þar næst bókmerkinu við, saum- ið fyrir rétt neðan við útsauminn og kögrið bókmerkið neðst. Stokkur lianda afa. Á myndinni sést stór eldspýtustokkur með útsaumaðri skreyt- ingu, en einnig mætti skreyta spilastokk með þessum bætti. Klippið tvö pappa- spjöld, sm breiðari og lengri en stokk- urinn (þau eiga að slanda l/4 sm út af stokknum á alla vegu). Sníðið tvo búta af fíngerðu krosssaumslérefti (um 12 þræðir á bvern sm í uppistöðu og ívafi), 2,5 sm breiðari og lengri en pappaspjöldin. Saum- ið munstrið í miðjuria á öðrum bútnum með krosssaumi úr tveimur þráðum af svörtu áróragarni. Leggið pappaspjöldin á bútana miðja og strengið efnið á spjöld- in með því að sauma nokkur spor þversum 26 HÚSFREYJAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.