Húsfreyjan - 01.10.1964, Blaðsíða 28
HEIMILISÞÁTTUR
FL7ÓTLEQAR JOLAQJAFTR
Bókmerki handa ömmu. Bókmerkið er
saumað úr fíngerðu liörlérefti, krosssaums-
lérefti, eða öðru jafnþráða efni. Sníðið
ræmu, 19,5 sm langa, 3 sm breiða, og saum-
ið munstrið í annan helminginn; byrjið í
miðju og saumið ca. 8 sm.
Saumað er með krosssaumi úr tveimur
þárðum af svörtu áróragarni, yfir vto þræði
í efninu. Brjótið síðan ræmuna saman um
miðju á þverveginn þannig, að rétthverfan
snúi inn, og saumið saman langliliðarnar.
Hvolfið þar næst bókmerkinu við, saum-
ið fyrir rétt neðan við útsauminn og kögrið
bókmerkið neðst.
Stokkur lianda afa. Á myndinni sést stór
eldspýtustokkur með útsaumaðri skreyt-
ingu, en einnig mætti skreyta spilastokk
með þessum bætti. Klippið tvö pappa-
spjöld, sm breiðari og lengri en stokk-
urinn (þau eiga að slanda l/4 sm út af
stokknum á alla vegu). Sníðið tvo búta af
fíngerðu krosssaumslérefti (um 12 þræðir
á bvern sm í uppistöðu og ívafi), 2,5 sm
breiðari og lengri en pappaspjöldin. Saum-
ið munstrið í miðjuria á öðrum bútnum
með krosssaumi úr tveimur þráðum af
svörtu áróragarni. Leggið pappaspjöldin
á bútana miðja og strengið efnið á spjöld-
in með því að sauma nokkur spor þversum
26
HÚSFREYJAN