Húsfreyjan - 01.10.1964, Blaðsíða 51

Húsfreyjan - 01.10.1964, Blaðsíða 51
fyrsti er aðalfjáröflunardagur félagsins. Þá fer fram merkjasala, kaffisala, hazar og skyndihapp- drætti. Einnig hefur annáð' kvikmyndahús staðar- ins gefið okkur barnasýningu, Borgarhíó. Svo höf- um við hlutaveltu að haustinu (nýafstaðin) og jólahazar um mánaðarmót nóv.-des. I ár fengum við í fyrsta sinn að selja sælgæti í tjöldum 17. júní, og fengum inn talsvert fé fyrir það. Svo fáuin við einnig styrk frá hæ og ríki, svo Jietta liefur gengið það vel hjá okkur að við eiguin húsið alveg skuldlaust, en nú að undanförnu liöf- um við talsvert unnið að endurbótum á eldri hlut- anuni, sein farinn var að láta á sjá. llafa sumar kon- urnar unnið þar að með því að inála í sjálfhoða- vinnu. Annars hefur verið mikið gert að því af konunum að vinna sem mest sjálfar við allt, sem þeirn er unnt að gera fyrir heimilið, t. d. var fyrstu 13 árin alltaf þveginn þvottur lieimilisins af félags- konum úti í hæ, en svo var okkur gefin þvottavél og þá var keyplur þvottapoltur og hyrjað ad þvo þar efra. Minningarsjóður var stofnaður fyrir nokkrum árum og er ágóðanum varið til að fegra í Pálmholti. Hcfur verið plantað út talsvert af reyni, hirki og greni á lóð heimilisins. Svo höfum við lialdið árlega skemmtikvöld á afmælisdegi félagsins og sérstök skcmmtinefnd séð um gleðskapinn, svo sem leikþætti, söng, upp- lestur, gamanvisur og annað, en fastur liður og vinsæll er, að dansað er á eftir. Engir karlmenn eru lioðnir á þcssi skemmtikvöld nema á tugaf- iiiælum, en þá er ekki eins gaman, segja sumar konurnar! Fundir eru haldnir 5 á árinu, og þá rædd ýmis félagsmál, en Pálmholt er vilanlcga aðalmálið allt árið, því margt þarf að taka höndum til og húa allt í haginn fyrir næsta starfstimabil. Svo höfurn við alltaf einhver smá skemmtiatriði á eftir fund- unum, félagsvist, skiiggamyndir o. fl. Mér finnst að i félagið liafi valist alveg sérstak- lega fórnfúsar og óeigingjarnar konur frá fyrsltt tíð, félagskonur eru nú 80—90 talsins. Þessi starf- semi okkar fyrir hörnin í bænum er mjög vel Iátin, og margar stórar og litlar gjafir tliafa félag- inu horizt frá einstaklingum og stofnunum, einnig lalsvcrt í áheituin og minningargjöfum. Eina skennntiferð liöfinn við farið á liverju sumri, fyrst voru faruar heils dags ferðir, en nú á síðari árum hafa kvöldferðir verið mjög vinsæl- ar. Leika félagskonur á als oddi í slíkum ferðum og vilja ekki vera án Jieirra. Þá hefur félagið slyrkt ýmislegt, sem liefur verið á dagskrá innan bæjarins hverju sinni, svo sem ef leitað er samskota í einstöku tilefni. Einnig hefur Hlíf Verið boðin og húin til að taka á móti sainbandsþingum norðlenzkra kvenna, Jiegar þau hafa verið haldin á Akureyri, síðari árin í félagi við önnur kvenfélög hæjarins, eftir að stofnað var hér Kvcnnasamhand Akureyrar. Yfirleitt höfum við reynt að fýlgjast með ölluin máltim, 8em við koma starfsemi kvenfélaganna. Læt ég svo þessu spjulli lokið og árna öllum kvenfélögum gæfu og gengis. Akureyri, 20. sept. 1964. Jónína Steinþórsdóltir. Kvenfélag Kirkjubcejarhrepps. Félagið var stofnað 9. okt. 1935. Valgerður Helgadóttir, sem þá var húsfreyja að Hólmi, kvaddi konur saaiun á heimili sínu og þar var svo félagið stofnað með 14 konum. Var Valgerður kosin formaður. Því miður naut hennar eigi lengi við sem formanns, vegna hreyttra ástæðna hennar, en í félaginu er hún enn í dag, nú heiðursfélugi. 1 fyrstu lögum félagsins segir svo um tilgang þess og eru þau ákvæði enn í fullu gildi: „Til- gangur félagsins er aö vekja konur til umhugsun- ar og skilnings á hlutverki sínu sem starfandi meðlimir þjóðfélagsins, að sameina konur til átaka til þess að eflu hvers konar menningu, verklega og andlega". Þessari stefnuskrá hefur félagið leit- ast við að fylgja í starfi sínu. Fyrsta áhugamál félugsins var að fá tóvinnuvélar lil heimilisiðnaðar. Var þegar á stofnfundinum samþykkt að kaupa prjónavél til sameiginlegra af- nola fyrir félagskonur. Síðar var svo keypt spuna- vél og tvíhreiður vefstóll, ásumt fleiri prjónavél- um. Vur þessa full þörf, því að fólki var þá tekið að fækka í sveitum, en nllariðjan enn ekki niður lögð. Hins vegar voru fæstar koniir svo efnum liúnar ,að þær gætu keypt vélar liver fyrir sig. Tekna liefur félagið frá upphafi aflað með ýmsu móti t. d. hlutaveltum, bögglauppboðum, skenunti- sumkomum, kaffisölu m. m. Félagskonur leggja hæði vinnu og fé í allt þctta, gefa t. d. efni í kökur og alla vinnu við kaffisöluna. Oft liafu konurnar sýnt þegnskap og fórnfýsi og yfirleitl ríkt góður andi í félaginu, sem ég tel að hafi liafl hætundi og þroskandi álirif á okkur, uukið skiln- ing, 6amúð og vináttu. Um inargra ára skeið hefur félagiö haft jólu- skemmtun fyrir hörn og allir sveitungar jafnframt verið velkomnir. Hefur sú samkoma oft verið sii fjölmennasta að vetrinum lil. Þá liafa konurnar veitt af mestu raiisn og gefiö allar veitingar, liuft fagurt jólatré og gefið hörnunum óvexti. Á félagiö jólasveinahúningu og ýmis konar jólaskraut. Við uppsögn hurnaskóluns á vorin er venjulegu fjölmenn samkomu, þar sem kvenfélagskonur gefa veitingar öllum viðstöddum að skólauppsögn lok- inni. Fjölmörg málefni liafa vcriö rædd á fundum félagsins og slutt að frumgangi margra þeirra cftir föngum. Til dæmis gekkst félagið fyrir því, að fá samþykkta rcglugerð um lieimilishjálp í Kirkju- hæjarlæknishéraði skv. lögmn fró Alþingi 1952. Hefur h jálpurstúlka starfaö í liéraðinu í tvo vetur. HÚ3PREYJAN 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.