Húsfreyjan - 01.10.1964, Blaðsíða 36
FRÁ LEIÐBEININGASTÖÐ HÚSMÆÐRA
Gerviefnin í daglegri notkun
Gerviefnatrefjarnar liafa gjörbreytt <lag-
legu lífi okkar. Við sitjum ekki lengur við
að stoppa sokka, en þvoum skyrtur þeim
mun oftar. Nauðsynlegt er að þekkja eigin-
leika gerviefnanna, til þess að' geta metið
kosti þeirra og galla og gert samanburð á
þeim í notkun.
Tvær eru aðalgerðir gerviefnanna, annars
vegar eru umbreyttar trefjar eða „bálf-synt-
etiskar“, liins vegar al-tilbúnar eða „syntet-
iskar“ trefjar. Hinar fyrrnefndu eru fram-
leiddar úr efnum, sem fyrirfinnast í nátt-
úrunnar ríki t. d. úr mismunandi tegundum
af sellulósa. Hinar síðarnefndu eru fram-
leiddar algjörlega á „kemiskan og teknisk-
an“ liátt í efnaverksmiðjum. Síðan skiptast
þessar tvær gerðir í bópa eftir framleiðslu-
liáttum og eiginleikum. Efnin í liverjum
liópi um sig bera svo ótalmörg lieiti, eftir
framleiðslustöðum og verksmiðjum.
Verzlanir eiga að geta sagt viðskiptavin-
um sínum, til bvaða hóps hvert efni heyrir,
en búsmæðrum kemur vel að þekkja livaða
eiginleika Iiver liópur liefur, til að velja
efni til notkunar á mismunandi vegu. Mörg
gerviefnin eru með merkimiða frá fram-
leiðandanum, þar sem gefið er upp bæði
verksmiðjunafn og bvaða gerviefnahóp
livert efni tilbeyrir. A einum miða stendur
t. d. kannske bæði courtelle og polyakryl-
in litaskipti voru sýnd á fyrirmyndum, svo
sem á nr. 6, 7, 14, 15 og 16, var raðað niður
litum eftir því, sem bezt þótti henta. Tvær
rósir eru lil tilbreytingar saumaðar með
augnsaumi, en að öðru leyti er dregillinn
fléttusaumaður. Á stöku stað er þó saum-
að Holbeinspor (tvöfalt þræðispor) utan
um rós eða hluta af rós (nr. 2 með rauðu,
fiber (polyakryltref jar) og á öðrum tery-
lene og polyesterfiber (polyestertrefjar)
auk annarra upplýsinga frá verksmiðjunni.
Umbreytfar trefjar
Hálf-tilbúnar trefjar eða umbreyttar
trefjar. Þær eru búnar til úr efnum sent
fyrirfinnast í náttúrunni, svo sem sellulósa
(úr úrgangsviði eða bómull), bvítu (t. d.
úr undanrennu). Sellulósinn eða hvítan um-
myndast fyrir kemiska meðhöndlun í þykk-
fljótandi vökva, en bonunt er síðan spraut-
að úr svokallaðri spunavörtu svo að fram
koma fínir þræðir. Af þessum umbreyttu
trefjum má nefna trefjabópa eins og
, viskosareion, koparreion, asetat, triasetat
og livítutrefjar.
Sameiginlegir eiginleikar.
Reiontrefjar eru ýmist framleiddar sem
óendanlega langar trefjar (silkilíki), eða
sem stuttar trefjar (ullarlíki). Stuttu trefj-
arnar eru spunnar saman í garn, og þær eru
framleiddar af mismunandi lengd eftir því
bvort ætlunin er að blanda þeim í ull eða
bómull. Trefjarnar eru einnig mismun-
andi fínar eða grófar (lág eða liá denier-
tala). Yfirleitt eru reiontrefjar gljáandi,
en liægt er að fá þær mattar með sérstök-
nr. 12 með bláu og nr. 15 með grænu); er
það merkt með punktalínu á uppdrættin-
um.
Þótt rósirnar séu bér hafðar í dregil, má
nota þær á margan liátt annan, til dæmis
væri stiik rós af gerð nr. 5 falleg í liorn á
jólapentudúk eða smádúk á brauðbakka,
svo aðeins eitt sé nefnt. E. E. G.
34
HÚSFREYJAN