Húsfreyjan - 01.10.1964, Blaðsíða 23

Húsfreyjan - 01.10.1964, Blaðsíða 23
Heims um ból, helg eru iól Eftir Pfiul Gallico. „Þií nótt var allt hljótt, jólin nálgiióusl rótt, livorki liœrðist í húininu inaiViir né niús.“ (().(!. Moore), En 23. desember 1818, bæriVi ])ó lílil mús á sér, <)o það gerðist nánar tillekið á l)ökk- nm Salzacbfljótsins, þar sem það streymdi undir ísþökum gegnum austurríska þorpið Oberndorf við Salzburg. Og músin gerði meira en að bæra á sér. Hún skauzt inn í St. Nikulásarkirkjuna og trítlaði að orgelbelgnum. Henni var kall og bún var sviing og þarna framdi bún spjöll, sem áttu eftir að vekja bljóm, er burst um víða veröld. Næsta morgun opnaði virðulegur berra- tnaður í lafafrakka kirkjudyrnar. Honunt fylgdi gustur af svölu vetrarlofti inn í kirkjuna. Hann seltist við orgelið. Maðurinn hét Franz Gruber, 31 árs gam- all, dökkhærður, andlitið geðþekkt, nefið nokkuð langt, pétursspor í bökunni og augnaráðið ldýlegt. Enginn kannaðist við nafn lians úti í þeim stóra beimi, en í þorpunum Oberndorf og Arnsdorf var ltann mikilsvirtur maður. t Arnsdorf var liann kennari og í öberndorf organleikari við kirkjuna. Hann sló síðum frakkalöfunum til ltlið- ar, liagræddi sér á orgelbekknum, steig á fótspilið, dró út takkana í registrinu og HÚSPREYJAN 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.