Húsfreyjan - 01.10.1964, Blaðsíða 39

Húsfreyjan - 01.10.1964, Blaðsíða 39
Polyvinyltrefjar þola vel kernisk efni og eru notaðar í ýnisa hluti við efnaiðnað, en enn sem komið er eru þær lítið notaðar í fatnaðar- og áklæðaefni. Þær eru ódýrar í framleiðslu, en þola mjög illa liita (verr en aðrar al-tilhúnar trefjar), og fara að hlaupa saman við 70° C, svo að það þarf að þvo þær af mikilli varúð, og alls ekki strjúka þær með heitu járni. Polyuretantrefjar (einnig kallaðar span- dextrefjar) eru síðasta nýung á þessu sviði. Þær eru mjög teygjanlegar og má nota þær eins og gúmþráð. Trefjarnar þola vel kemisk efni, svita, sólarljós og þvotta- efni. Þær eru notaðar í ýmis teygjuefni t. d. í lífstykki, sundföt, teygjusokka o. þ. h. 1 þessum flokki eru efnin lycra og vyrene þekktust. Krepgarn er úr gervitrefjum (venjuleg- ast nælontrefjum) í silkilíki, sem með sér- stakri meðhöndlun hefur orðið mjög hrokkið og teygjanlegt. Úr þessu garni er liægt að framleiða flíkur sem falla vel að og eru lilýjar. Af þess konar garni má nefna agilon, banlon og helanca (í rauninni eru þetta lieiti á sérstökum framleiðsluað- ferðuin). Agilongarn, framleitt uppliaflega í Bandaríkjunum, er mjög mjúkt og teygjan- legt og því heppilegt í sokka, sundföt o. þ. h. Ban-lon-garn er einnig uppliaflega frani- leitt í Bandaríkjunum. Það er ekki eins teygjanlegt og agilongarn og er notað í prjónafatnað ýmsan og sokka. Venjulega eru þetta nælon- eða dakron trefjar. Helanca er vörulieiti á krepgarni, sem framleitt var upphaflega í Sviss. Það er mjög teygjanlegt, svo að hægt er jafnvel að teygja á því, svo að það verði tvöfalt að lengd. Það er einkum notað í sokka og prjónavörur, en einnig í efni, þar sem sér- staklega er þörf á teygjanleika. Það er t. d. notað í uppistöðu og þá ull í ívaf í skíða- buxnaefni, þar sem óskað er eftir teygjan- leika á annan veginn. Mismunandi gervi- trefjar eni í þessu garni, og ekki má pressa efnin með heitara járni en viðkomandi trefjar þola. Þvotfur á gerviefnum Nauðsynlegt er að vita livaða gervitrefjar eru í liverri flík, svo að liægt sé að vita hvernig á að þvo hana og hvaða hitastig liæfir bezt. Hér koma nokkrar almennar ráðlegging- ar um þvott á hálf- og al-tilbúnum trefj- um. (Sjá bér að framan og bls. 38—40). Þá má minnast þess, að þær er líka að finna í blendingsefnum með ull og bómull og verður þá þvottaaðferðin að fara eftir því hvor tegundin er í meira magni. Notið jivottaefnin af nákvæmni, farið eftir fyrir- sögnum, sé jiær að finna á hverjum pakka. Reionefni. Bezt er að nudda þau svo lítið sem hægt er, jtar eð trefjarnar eru veikari votar en þurrar, og yfirleitt er auðvelt að ná úr þeim óhreinindum. Auk |iess lilaupa sum reionefni í jivotti, og Jiví meir sem nieir er nuddað eða reynir á efnið. Kreistið sápuvatnið í gegnum efnið, en vindið ekki. Sé þvegið í vél er bezt að stilla á sérstakan hægagang (pausgáng) sé ])að hægt, en |)á stendur vélin kyrr inn á milli og áreynslan á efnið er minni en ella, og aðeins í stuttan tíma. Ekki er auð- velt að segja fyrir um liitastigið, þar eð það fer t. d. eftir lit og öðrum frágangi (eftir-meðhöndlun) á efninu. Hvít reion-efni t. d. í nærfatnaði eða undirfötum þola allt að 85° C. Asetatefni, lituð efni og strokfrí eða síslétt reionefni á ekki að þvo úr heitara en 40° C, nema annað sé fram tekið á vörumerkinu. Bezt er að nota fín-jjvottaefni á jiessar flíkur (mild þvottaefni svo sem sápuspæni eða önnur sem ætluð eru á fínjjvott). Vindið aklrei síslétt efni eða flíkur sem lít- ið á að strjúka, lieldur lvengið þau upp rennvot og látið drjúpa úr þeim. Reion J)olir yfirleitt ekki eins heitt járn og bómull. Þvoið peysur og annan prjóna- fatnað lir reioni með mikilli varúð, og ekki úr beitara vatni en 40° C. Vindið ekki en kreistið vatnið úr og leggið flíkina á hand- klæði, sléttið liana sem bezt með höndun- um, áður en hún þornar. Látið efnalireinsa kjóla, jakka og pils, sem eru viðkvæm. HÚSFREYJAN 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.