Húsfreyjan - 01.10.1964, Blaðsíða 34

Húsfreyjan - 01.10.1964, Blaðsíða 34
Stjörnuhrap. Jóladregill úr hörlérefti, saumaður með fléttusaumi og augnsaumi. Stærð 90,5x17 sm. Ljósm.: Gísli Gestsson. neðri Þjms. 14351) eru áttablaðarósir; mun gerðin á neðri leppnum stundum vera nefnd stigarós. I hvíta leppnunt yzt til Itægri (í einkaeign, sbr. munstur nr. 3), er einnig stigarós, en í ljósleita leppnum efst í miðju (Þjnis. 30/6 ’64) er svonefnd vind- rós, enn ein tegund áttablaðarósa. 1 leppn- um fyrir neðan er stundaglas (Þjms. 30/6 ’64), en bamrarós sem kölluð er í neðsta leppnum fyrir miðju (Þjrns. 30/6 ’64). Munstrið í leppnum vinstra megin við hann (Þjms. 30/6 ’64) er nefnt liögnakylfa. Upp- lýsingar unt flest þessi nöfn eru fengnar hjá Þórði Tómassyni safnverði á Skógum. Rósirnar á dreglinum eru ekki nema að nokkru leyti ílepparósir, þar eð ekki fund- ust af þeim nógu margar mismunandi gerð- ir, er hentuðu í jóladúk. Er meirihluti þeirra fenginn úr göntlum íslenzkum sjóna- bókuin í Þjóðminjasafni, þeirra, er áður liefur verið getið í þessum þáttum, og auk þess ein úr prentaðri útsaumsbók.* Dregillinn er úr livítu hörlérefti og eru um 10 þræðir á livern sm í uppistöðu og ívafi. Saumað er í með tveimur þráðum af áróragarni í fjórum litum: gulu, rauðu, bláu og grænu (DMC 743, 999, 805 og Anchor 771). Þar sem fyrirmyndir voru rnarg- litar, eru litaskipti með svipuðu móti, þótt litir séu að sjálfsögðu aðrir, en þar sem eng- * Nr. 1: af ílepp, gerður af Ólöfu Hannesdóttur frá lljalla í Olfusi; í einkaeign. Nr. 2: af ílepp Þjms. 11805, frá Guðrúnu Gísladóttur, Kiðjabergi í Árnessýslu. Nr. 3: af ílepp, einnig gerður af Ól- öfu Ilannesdóttir; í einkaeign. Nr. 4: af ílepp Þjins. 4088, úr Skagafirði. Nr. 5: af ílepp Þjins. 14351. Nr. 6: úr sjónabók Þjnis. 1105. Nr. 7: úr sama. Nr. 8: af ílepp Þjms. 10/6 ’64. Nr. 9: úr sjónabók Þjms. Þ. Th. 116, bl. 44 (sbr. Húsfreyj- an, 15. árg., 2. hefti, bls. 26). Nr. 10: úr sama. Nr. 11: eftir uppdrætti af flossessu úr Fnjóskadal í Vefnafíar- og útsaumsgeríHr (Ak.: 1945), 7. inynd 1. Nr. 12: úr Þjrns. Þ. Tb. 116, bl. 20. Nr. 13: úr saina, bl. 49 (sbr. ofangreinda mynd í Húsfreyj- unni). Nr. 14: úr sama, bl. 29. Nr. 15: úr saina, aftan á bl. 26. Nr. 16: úr sjónabók Þjins. 5898. 32 HÚSFREYJAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.