Húsfreyjan - 01.10.1964, Side 34

Húsfreyjan - 01.10.1964, Side 34
Stjörnuhrap. Jóladregill úr hörlérefti, saumaður með fléttusaumi og augnsaumi. Stærð 90,5x17 sm. Ljósm.: Gísli Gestsson. neðri Þjms. 14351) eru áttablaðarósir; mun gerðin á neðri leppnum stundum vera nefnd stigarós. I hvíta leppnunt yzt til Itægri (í einkaeign, sbr. munstur nr. 3), er einnig stigarós, en í ljósleita leppnum efst í miðju (Þjnis. 30/6 ’64) er svonefnd vind- rós, enn ein tegund áttablaðarósa. 1 leppn- um fyrir neðan er stundaglas (Þjms. 30/6 ’64), en bamrarós sem kölluð er í neðsta leppnum fyrir miðju (Þjrns. 30/6 ’64). Munstrið í leppnum vinstra megin við hann (Þjms. 30/6 ’64) er nefnt liögnakylfa. Upp- lýsingar unt flest þessi nöfn eru fengnar hjá Þórði Tómassyni safnverði á Skógum. Rósirnar á dreglinum eru ekki nema að nokkru leyti ílepparósir, þar eð ekki fund- ust af þeim nógu margar mismunandi gerð- ir, er hentuðu í jóladúk. Er meirihluti þeirra fenginn úr göntlum íslenzkum sjóna- bókuin í Þjóðminjasafni, þeirra, er áður liefur verið getið í þessum þáttum, og auk þess ein úr prentaðri útsaumsbók.* Dregillinn er úr livítu hörlérefti og eru um 10 þræðir á livern sm í uppistöðu og ívafi. Saumað er í með tveimur þráðum af áróragarni í fjórum litum: gulu, rauðu, bláu og grænu (DMC 743, 999, 805 og Anchor 771). Þar sem fyrirmyndir voru rnarg- litar, eru litaskipti með svipuðu móti, þótt litir séu að sjálfsögðu aðrir, en þar sem eng- * Nr. 1: af ílepp, gerður af Ólöfu Hannesdóttur frá lljalla í Olfusi; í einkaeign. Nr. 2: af ílepp Þjms. 11805, frá Guðrúnu Gísladóttur, Kiðjabergi í Árnessýslu. Nr. 3: af ílepp, einnig gerður af Ól- öfu Ilannesdóttir; í einkaeign. Nr. 4: af ílepp Þjins. 4088, úr Skagafirði. Nr. 5: af ílepp Þjins. 14351. Nr. 6: úr sjónabók Þjnis. 1105. Nr. 7: úr sama. Nr. 8: af ílepp Þjms. 10/6 ’64. Nr. 9: úr sjónabók Þjms. Þ. Th. 116, bl. 44 (sbr. Húsfreyj- an, 15. árg., 2. hefti, bls. 26). Nr. 10: úr sama. Nr. 11: eftir uppdrætti af flossessu úr Fnjóskadal í Vefnafíar- og útsaumsgeríHr (Ak.: 1945), 7. inynd 1. Nr. 12: úr Þjrns. Þ. Tb. 116, bl. 20. Nr. 13: úr saina, bl. 49 (sbr. ofangreinda mynd í Húsfreyj- unni). Nr. 14: úr sama, bl. 29. Nr. 15: úr saina, aftan á bl. 26. Nr. 16: úr sjónabók Þjins. 5898. 32 HÚSFREYJAN

x

Húsfreyjan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.