Húsfreyjan - 01.10.1964, Blaðsíða 13

Húsfreyjan - 01.10.1964, Blaðsíða 13
Það' voru að koma jól! En jólagleSin lilaut að verða tregablandin. Afi og litli bróðir liöfðu dáið og svo bafði taugaveikin lierjað, og gamli bœrinn að læknisráði verið jafnaður við jörðu. Og þá var lagt í það mikla ævintýri að byggja nýtt liús. Jóhannes bróðir rninn vann bjá Ryekdal. Með honum vann piltur nokkur úr Reykja- vík, Lúther Lárusson að nafni, nú bóndi að Ingunnarstöðum í Kjós. Það var víst Lúther að þakka, að bróðir minn lagði í það fyrirtæki að smíða jólatré. Svo fór Jóhannes gangandi með Lútlier á Þorláks- messudag til Reykjavíkur lil þess að sækja ýmis konar skraut á jólatréð. Jóliannes kom svo einsamall til baka, þótt inyrk- fælinn væri. Ég man vel þessa daga og alltaf befur mér þótt vænt um Lútlier Lár- usson síðan. Meðan mamma og bróðir minn voru að skreyta jólatréð, var ég allt- af á gægjum. Og þegar búið var að baða okkur og klæða, var okkur lofað inn. En sú dýrð! Við liöfðum nefnilega aldrei séð jólatré fyrr. Og svo kom anima í Mýrar- húsum í peysufötum með dúksvuntuna, sem hún annars setti aldrei upp nema þeg- ar hún fór til kirkju. Og þarna sat hún hvíthærð og virðuleg, með skottliúfuna frammi á miðju enni og með skúfinn niður á öxl. Hún var ekki minna hrifin en ég af allri dýrðinni. Mér fannst amma falleg þetta kvöld. Mamma lét okkur ganga kringum jóla- tréð og syngja jólasálma. Sjálf spilaði liún undir á harmoniku. Við sungum af inni- lcik og hjartans list. Meira að segja bróðir okkar bafði fengið lag, liann sem alltaf var laglaus og setti okkur ævinlega út af laginu. Þegar við böfðum sungið um stund, voru góðgerðirnar bornar fram, súkkulaði, kleinur, pönnukökur og jólakaka. Þegar búið var að lesa lesturinn, var okkur sagt að hátta, því að daginn eftir ættum við að fara til messu vestur að Görðum. En ég man að ég leit á mömmu og spurði, hvort ekki væru rúmstólpajól líka hér. Og ég fékk kerti til þess að festa á rúmstólpann minn. Og svo sofnaði ég undir lestrinum eins og ég var vön. Ég vaknaði ekki daginn eftir'fyrr en tími var kominn til þess að ganga til kirkju. Séra Jens Pálsson prestur í Görðum var maður feitlaginn, föngulegur á velli, en með' töluverða ýstru. Mér var vaxtarlag hans mikil ráðgáta. Mér fannst, að' liann lilyti einlivern tíma að eignast barn. En þegar ég spurði ömmu, hvenær hann séra Jens ætti harnið, varð hún byrst. „Það verður aldrei, sem hann fæðir af sér barn,“ svaraði liún stutt í spuna. Hiin gaf enga skýringu á þessari fullyrðingu. Svo fór ég að lieyra, að prestslijónin væru barnlaus. Og næst þegar séra Jens kom til þess að’ liúsvitja, horfði ég lengi á liann og sagði: „Presturinn getur ekki átt barn“. Þá þreif mamma í mig og skaut mér út fvrir dyrnar, svo að ég yrði mér ekki frek- ar til skammar. Það var mikil huldufólkstrú í Firðinum á uppvaxtarárum mínum. Ég trúði alltaf á liuldufólk og trúi enn. Margt styrkti mig í þeirri trii. Þegar ég fæddist haustið 1897, var mjög liart í ári og mikið aflaleysi. Sennilega liefur það, verið ástæðan fyrir ]iví, að niíimma saumaði enga flík lianda mér áð- ur en ég fæddist. En þegar Magga systir mm fæddist, liún var fjórum árum eldri en ég, hafð'i mamma saumað' talsvert af fötum. En svo vildi til að ein skyrtan týnd- ist og fannst ekki, hvernig sem leitað var. „0, það liefur einhver fengið hana lán- aða og skilar henni aftur, þegar hann er búinn að nota hana,“ sagði mamma og var liin rólegasta. Nú fæðist ég og mamma segir Ijósu, að ég fái enga nýja flík. Fötin voru geymd í dragkistu, sem jafnan stóð fyrir aftan rúm- ið liennar mömmu. Þegar Ijósa opnar kist- una verður fyrst fvrir henni ný skvrta. Sér ]>á mamma, að ])etta er skyrtan, sem liorfið liafði fjórum árum áður. Eg var svo færð í skyrtuna og hef æ síðan verið þakklát lnildufólkinu fyrir að hafa geymt þessa ágætu nýju skyrtu handa mér allan þenn- an tíma. Oft var mömmu sagt frá konu, sem fólk 11 HÚSFBEYJAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.