Húsfreyjan - 01.10.1964, Blaðsíða 15

Húsfreyjan - 01.10.1964, Blaðsíða 15
Eftir Thit Jensen. d miðöldum Það er fyrsti jóladagur. Allir fara á fætur klukkan fimm. ÞaS er liefð, að telja þann, sem Ivirir til klukkan sex, syndugt ietiblóð. Morgunverðurinn er brauð og öl. Það kemur mönnum í gott skap. Menn vita, að dagurinn verður langur og viðburðáríkur. Fyrst er það hámessan. Þangað fara allir, sem vettlingi geta valdið. Nunnurnar koma inn um dyrnar úr klaustrinu. Þetta er hamingjudagur, lieim- urinn er frelsaður, sorg og alvara á ekki við, gleði og gaman ríkir. Hver nunna lief- ur sitt eftirlætisdýr með sér í kirkju, nema þær elztu, sem liggja í sælli leiðslu vegna þess, að þær vita sig Kristi nákomnastar allra hans brúða, því þær deyja bráðum. Ein nunna er með litla kanínu, önnur með taminn íkorna eða apa, flestar fela þó litlu kjölturakkana, sem mest eru í tízku, undir grófum nunnubúningnum. Að vísu hefur biskupinn af Manchester fyrri skömmu lýst vanþóknun sinni á því, að þær séu með dekurdýrin sín í kirkju. Ekki þó af því, að skepnurnar séu við messuna, heldur af ]>ví, að nunnurnar eyði nteir í þessi kvik- indi en til kirkjunnar þarfa. En livað eiga þær að elska, fyrst þær ekki mega eignast börn og það er það eina, sem þeím er bannað. Eftir liámessuna reika allir inn í hálofts- sal hallarinnar. Miðdegismaturinn verður snæddur klukkan tíu að þessu sinni, því mörgu þarf að sinna áður en kvöldar. Matgerðarlistin átti sitt blómaskeið um þessar mundir. Eikarborð stendur á laus- um búkkum, ])ví það verður að rýma því til hliðar þegar farið verður að dansa eða fara í leiki. Á drifhvítum dúknum standa ótal silfurskip undir salt, pipar og annað krydd. Hér er auður í búi hjá Hastings lá- varði. Fram eru bornar þrjár lotur af rétt- um. 1 hverri lotu eru bornar mýmargar steikur, sætindi, svínssíður, fiskur og þá fyrst og fremst síld. Óllu er blandað sam- an. Margs konar vín eru borin, ítölsk, spönsk, frönsk og eitthvert fínirí frá Aust- urlöndum. Vinsælast er þó ölið, þjóðar- drykkur Englendinga. Kátínan eykst við hvern rétt og litlu kjölturakkarnir fá marga, gómsæta l>ita. Háloftssalurinn nær eftir endilangri liöllinni. 1 öðrum endanum er eldlnis, en í hinum endanum liásæti lávarðarins og frúar lians og gesta þeirra. Maturinn kem- ur á borðið rjúkandi heitur af steikartein- unum. Það er mikill heiður — og list — að sneiða steikurnar. Lávarðurinn fylgist vel með elzta syninum, aðalerfingjanum, sem hefur þennan starfa, t.d. hvort hann haldi nokkurn tíma á hnífnum milli tann- anna — þá væri hann ekki starfanum vax- inn. Nei, hann stendur sig með prýði. Hann má aðeins nota þumalinn og tvo fingur aðra til að styðja við steikina. Það er ekki HÚSFREYJAN 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.