Húsfreyjan - 01.10.1964, Blaðsíða 49

Húsfreyjan - 01.10.1964, Blaðsíða 49
Bak viö leikvöllinn lá blómagarður kennslukonunnar. Flestir í þorpinu áttu blómagarða. En eitt var það í garði kennslukonunnar, sem livergi var annars staðar. Það var stórt og fallegt perutré með Ijúffengustu perum. Skólabörnunum var liarðlega bannað að fara inn í garðinn og bliðið var alltaf harðlæst. En enginn gat bannað þeim að sjá perurnar, sem béngu á greinum trésins og voru svo girnilegar til átu, að vatn kom í munninn á börnunum, er þau litu þær. Því miður eru alltaf í skóla, eins og víða annars staðar, einbverjir, seni ekki eru eins góðir og þeir ættu að vera. Tveir drengir, sem báðir voru eldri en Turni, höfðu reikn- að út, að kennslukonan biði ekkert sérlegt tjón, þó að hún fengi fáeinum perum meira eða minna. En það var vandinn meiri að ná í þær, því að neðstu greinarnar voru svo veikar, að þær gátu brotnað. Annars befði verið hægðarleikur að klifra upp í tréð. Þeir sögðu við Turna, að auðvitað væri liann nógu léttur, en vitanlega þyrði bann ekki, af því, að liann væri svo lítill. Ef þeir liefðu ekki sagt að bann þyrði það ekki, af því að hann væri svo lítill, befði liann staðisl freistinguna. En það var ein af bans sterkustu þrám að vera einn af rösk- ustu drengjunum í skólanum. Þess vegna svaraði liann, án þess að hugsa út í, hvað bann sagði: „Það er bægðarleikur. Ég þori það áreiðanlega“. Eftir skólatíma um daginn læddust þess- ir þrír samsærismenn niður með skólagirð- ingunni, þangað sem steinn bafði dottið úr. Þar gátu þeir liæglega klifrað yfir og inn í garðinn. Tumi var ekki svo mjög að bugsa um perurnar, lieldur liitt, að sýna drengj- unum, bve fintur ltann væri. Nú kom þeirn saman um, að Tumi skyldi standa uppi á öxlum liærri drengsins og ná þannig í neðstu greinarnar. Þar héngu 5 þroskaðar perur. Minni drengurinn var að lijálpa Tuma upp á axlirnar á þeirn stærri, þegar þeir heyrðu allt í einu rödd, sem sagði: „Nei, livað sé ég? Eruð þið komnir til þess að lijálpa mér að ná perunum niður? En livað það er fallegt af ykkur. Þið bafið víst lieyrt, þegar ég var að segja í morgun, að ég þvrfti að ná í hann Jóa gamla á Bergi lil að bjálpa inér. Nú þarf ég þess líklega ekki, f)rrst þið eruð svona vænir“. Litlu sökudólgarnir stóðu eins og steini lostnir. Þarna stóð kennslukonan kát og glöð og vingjarnleg, eins og henni dytti ekki í liug, að þeir væru komnir í nokkrum öðrum erindum en til þess að hjálpa lienni. „Jæja, bíðið þið nú við“, sagði hún. „Ég þarf að ná í bana Grétu og fáeinar körfur. En livað þetta verður gaman“. Hún kallaði á vinnukonuna og svo var tekið til starfa. Eftir klukkutíma sagði kennslukonan, að bezt væri að bætta, því að þær perur, sem eftir væru, þyrftu að þroskast betur. „En nú verðið þið að fá eittlivað í kaup“, sagði kennslukonan og tróð vasa þeirra fulla af pernm. Tumi litli stóð og var mjög aumingjalegur meðan bún var að láta í vasa bans. Hann befði næstum því lieldur viljað fá löðrung fyrir hverja peru. Svo mikið skammaðist liann sín. En í rökkrinu, þegar kennslukonan ætl- aði að fara að kveikja á lampanum og leiðrétta stílabunkann, sem lá á borðinu, lieyrði bún bægt fótatak fyrir framan burð- ina. Síðan voru dyrnar opnaðar og Tumi kom inn. „Lokaðu hurðinni og komdu nær, Tumi minn“, sagði bún vingjarnlega. Hann gekk bægt lil hennar, niðurlútur og rjóður. Án þess að Jíta upp, tók liann svo perurnar, sem bún bafði gefið lionum, upp úr vasa sínurn, lagði þær í kjöltu bennar og sagði ineð ekkaþrunginni röddu: „Ég vil — ekki hafa þær — því að við komum ekki — til þess að hjá-hjálpa yður, lieldur ætluðum við — að-að-að-að“, og nú fór liann að bágráta. Kennslukonan strauk hendinni blíðlega um kollinn á hon- um og sgaði: „Ég veit það, Tunii minn. Þig og hina drengina langaði svo í perurnar mínar og ])ið liugsuðuð ekki út í það, að þið gerðuð ykkur að þjófum með því að taka þær. En svo liugsaði ég, að það væri bezt að gera ykkur að samverkamönnum mínum. Þá kynni að vera, að þið mynduð betur eftir því seinna, að maður á aldrei HÚ8PREYJAN 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.