Húsfreyjan - 01.10.1964, Blaðsíða 30
Einfföld peysa
með rúllukraga,
ppjónuð I höndum eða vél
Efni:
Um 300 gr. svart ullargarn, fremur fínt
Um 200 gr. livítt nllargarn, fremur fínt
Um 50 gr. rautt ullargarn, fremur fínt
Prjónar nr. 2l/2 og 3, rennilás.
Prjónið þannig að 14 1. og 20 prjónar
mælist 5 sm á hvorn kant, þegar prjónað er
slétt prjón.
Munstur:
Prjónið slétt prjón, röndótt, eins og sýnt
er á litlu myndinni á prjóna nr. 3 eða með
samsvarandi stillingu á vél. 1 prj. með
hvítu garni, 1 prj. svarl garn, 19 rendur alls
(síðast hvít), þá 2 prj. með svörtu garni, 2
með hvítu og 8 prj. með svörtu, (rauða
mynstrið er saumað í þessa breiðu rönd, en
einnig má prjóna það um leið, ef vill, bæði
í höndum og vél), þá koma aftur 2 prj. með
hvítu og 2 með svörtu garni. Þessir 35
prjónar eða umferðir mynda munstrið. -—
Peysan er prjónuð þversum.
liak:
Fitjið upp 40 I á prj. nr. 3 með svörtu
garni. Byrjið síðan á röndunum samkv.
munstrinu, en .aukið út á vinstri hliðinni
(við axlarsaum) á 6. liverjum prjóni, alls
15 sinnum, því næst á 8. hverjum prjóni,
einnig 15 sinnum. Þegar ermin er 36 sm á
lengd frá fitinni, er aukið lit á liægri hlið
(við handakrikann), 1 1. á öðrum livorum
prjóni, alls 6 sinnum. Því næst á að fitja
upp 64 I. í einu, sama megin. Þá er prjónað
áfram og liægri hliðin er prjónuð bein, (það
sem veit niður á peysunni). Þegar konniir
eru 57 sm (frá fit) og búið að auka út, eins
og áður var sagt við axlarsauma, á að
prjóna 6 sm beint áfram, þar til kom-
ið er í 5. hvítu rönd (í síröndótta kafl-
anum). Þá eru felldar af 30 1. (á vinstri
lilið fyrir klauf við hálsmálið) og á næsta
prjóni eru fitjaðar upp aðrar 30 1. Þá er
komið mitt bak, og seinni helmingurinn er
prjónaður eins, nema gagnstætt liinum.
HÚSFREYJAN
28