Húsfreyjan - 01.10.1964, Blaðsíða 41
chrystal acetate, franileitt í Baiularíkjunuin.
Celanese, einnig framleitt í Englandi og enn-
freniur seraceta.
Rhodia, framleitt í Frakklandi og Ítalíu. Silene
franil. á Ítalíu.
Rliodiafil, framl. í V.-Þýzkalandi.
III. Triacetatefni:
Arnel, starnel, frainl. í Bandaríkjuiuiin.
Trialliene, framl. í Frakkl. og Japan.
Tricel, framl. í Engl.
Trilan, franil. í Kanada.
IV. Hvítutrejjar:
Casein og lanital, framl. í Belgíu.
Lactofil, franil. í Hollandi.
Merinova, framl. á Ítalíu.
Vicara og aralac. var, franil. í Bandaríkjuiiuni,
en er ekki lengur á iiiarkadnuin.
Nokkrar algengar „Syntetiskar"
eSa al-tilbúnar trefjar.
I. Polyamidtrefjar
Nylon, nylenka, antron, cadon, caprolan, nyloft,
cumuloft, framl. í Bandaríkjununt.
Nylon er einnig fraiul. í Engl.
Perlon, nefalon, framl. í V.-Þýzkal.
Enluilon, framl. í Hollandi.
Grilon, nylsuisse, ntirlon, framl. í Sviss.
Nylfranee, rliodiaceta-nylon, rilsan, frainl. í
Frakklamli.
Lilion, franileitt á Ítalíu, og rilsan er einnig
framl. á Ítalíu og í Brasiliu.
Ainilan og niplon, franil. í Japan.
Kapron, silon, phrilon, steelon.
II. Polyestertrefjar:
Dacron, fortrel, kodel, mylar, teron, vycron,
frainleidd í Bandaríkjunum.
Terylene, framl. í Englandi og Kanada.
Diolcn, trevira, framleidd i V.-Þýzkal.
Tergal, frainl. í Frakkl.
Terital, framl. á ítaliu.
Terlenka, framl. í Hollandi.
Tatoron, framl. í Japan.
III. Polyakryltrefjar:
Orlon, acrilan, creslan, zefran, framl. i Bandar.
(Acrílan einnig fratnl. á írlandi og Creslan einn-
ig framl. í Japan).
Courtelle, franileitt i Engl. og Frakkl.
Crylon, framl. í Frakkl.
Dralon, dolan, redon, franileidd í V.-Þýzkal.
Tacryl, franil. í Svíþjóð.
Vonnel, framl. í Japan.
Wollcrylon, framl. í Austur-Þýzkal.
Nymcrylon, frainl. í Flollandi.
Pan, framl. í Noregi.
IV. Polyvinyltrefjar: (Vinyon og Saran):
Rliovyl, framl. í Frakkl. og V.-Þýzkal.
Saran, framl. i Japan, Kanada, Sviþjóð, V.-
Þýzkal., Bandar., o. fl.
V. I’olyuretantrefjar (Spandex):
Lycra, Vyrene, framl. í Bandaríkjunuin.
VI. Glertrefjar:
Fiberglas, vitron, framl. í Bandarikjununi.
Aercor.
Heimildir: RSd och Rön 2, 1963, einnig: Flokk-
ar gervivefjarefna og vöruheiti, grein
eftir frú Elsu E. Guðjónsson i Riti
Kennarafélagsins Hússtjórn 2. thl.
1963.
Stafsetning er liér liöfð samkv. erlendum heitum
trefjanna.
Saumavélarheíta
Hlífið saumavélinni {íepn ryki, ef þið
skiljið liana eitthvað eftir uppi við. Slíka
hettu er auðvelt að sauma úr bómullar- eða
hörefni, einnig eru niörg plastefni (gallon)
hentug, því að þau þarf ekki að fóðra. Sé
efnið tvíbreitt, notið þið eina hæð sauma-
vélarinnar auk saurna, en ef efnið er ein-
hreitt þá tvær liæðir. Sníðið liettiuia eins
og myndin sýnir og sníðið fóður og milli-
fóður í sömu stærð. Sem millifóður er gott
að nota 3 mm froðuplast eða millifóður,
sem straujað er á efnið (flyssilín). Sauniið
hettuna saman og hornin áf og setjið gjarna
hanka í þann saum.
Sams konar hettu má einnig nota í hlíf
yfir hrærivél, strauvél eða prjónavél. Gætið
að því, að hafa hetturnar nægilega stórar.
Rád og Rön 3, 1964.
HÚSFREYJAN
39