Húsfreyjan - 01.10.1964, Blaðsíða 41

Húsfreyjan - 01.10.1964, Blaðsíða 41
chrystal acetate, franileitt í Baiularíkjunuin. Celanese, einnig framleitt í Englandi og enn- freniur seraceta. Rhodia, framleitt í Frakklandi og Ítalíu. Silene franil. á Ítalíu. Rliodiafil, framl. í V.-Þýzkalandi. III. Triacetatefni: Arnel, starnel, frainl. í Bandaríkjuiuiin. Trialliene, framl. í Frakkl. og Japan. Tricel, framl. í Engl. Trilan, franil. í Kanada. IV. Hvítutrejjar: Casein og lanital, framl. í Belgíu. Lactofil, franil. í Hollandi. Merinova, framl. á Ítalíu. Vicara og aralac. var, franil. í Bandaríkjuiiuni, en er ekki lengur á iiiarkadnuin. Nokkrar algengar „Syntetiskar" eSa al-tilbúnar trefjar. I. Polyamidtrefjar Nylon, nylenka, antron, cadon, caprolan, nyloft, cumuloft, framl. í Bandaríkjununt. Nylon er einnig fraiul. í Engl. Perlon, nefalon, framl. í V.-Þýzkal. Enluilon, framl. í Hollandi. Grilon, nylsuisse, ntirlon, framl. í Sviss. Nylfranee, rliodiaceta-nylon, rilsan, frainl. í Frakklamli. Lilion, franileitt á Ítalíu, og rilsan er einnig framl. á Ítalíu og í Brasiliu. Ainilan og niplon, franil. í Japan. Kapron, silon, phrilon, steelon. II. Polyestertrefjar: Dacron, fortrel, kodel, mylar, teron, vycron, frainleidd í Bandaríkjunum. Terylene, framl. í Englandi og Kanada. Diolcn, trevira, framleidd i V.-Þýzkal. Tergal, frainl. í Frakkl. Terital, framl. á ítaliu. Terlenka, framl. í Hollandi. Tatoron, framl. í Japan. III. Polyakryltrefjar: Orlon, acrilan, creslan, zefran, framl. i Bandar. (Acrílan einnig fratnl. á írlandi og Creslan einn- ig framl. í Japan). Courtelle, franileitt i Engl. og Frakkl. Crylon, framl. í Frakkl. Dralon, dolan, redon, franileidd í V.-Þýzkal. Tacryl, franil. í Svíþjóð. Vonnel, framl. í Japan. Wollcrylon, framl. í Austur-Þýzkal. Nymcrylon, frainl. í Flollandi. Pan, framl. í Noregi. IV. Polyvinyltrefjar: (Vinyon og Saran): Rliovyl, framl. í Frakkl. og V.-Þýzkal. Saran, framl. i Japan, Kanada, Sviþjóð, V.- Þýzkal., Bandar., o. fl. V. I’olyuretantrefjar (Spandex): Lycra, Vyrene, framl. í Bandaríkjunuin. VI. Glertrefjar: Fiberglas, vitron, framl. í Bandarikjununi. Aercor. Heimildir: RSd och Rön 2, 1963, einnig: Flokk- ar gervivefjarefna og vöruheiti, grein eftir frú Elsu E. Guðjónsson i Riti Kennarafélagsins Hússtjórn 2. thl. 1963. Stafsetning er liér liöfð samkv. erlendum heitum trefjanna. Saumavélarheíta Hlífið saumavélinni {íepn ryki, ef þið skiljið liana eitthvað eftir uppi við. Slíka hettu er auðvelt að sauma úr bómullar- eða hörefni, einnig eru niörg plastefni (gallon) hentug, því að þau þarf ekki að fóðra. Sé efnið tvíbreitt, notið þið eina hæð sauma- vélarinnar auk saurna, en ef efnið er ein- hreitt þá tvær liæðir. Sníðið liettiuia eins og myndin sýnir og sníðið fóður og milli- fóður í sömu stærð. Sem millifóður er gott að nota 3 mm froðuplast eða millifóður, sem straujað er á efnið (flyssilín). Sauniið hettuna saman og hornin áf og setjið gjarna hanka í þann saum. Sams konar hettu má einnig nota í hlíf yfir hrærivél, strauvél eða prjónavél. Gætið að því, að hafa hetturnar nægilega stórar. Rád og Rön 3, 1964. HÚSFREYJAN 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.