Húsfreyjan - 01.10.1964, Blaðsíða 46

Húsfreyjan - 01.10.1964, Blaðsíða 46
skömmu las ég bókarúrdrátt, sem mér þólli svo mikið til koma, að ég óskaði að mega rjúfa fyrrnefnda samþykkt. fiók þessa skrifaði frönsk kona, ekkja eft- ir kunnan kvikmyndaleikara, Gerald Pbi- Jippe, sem lézt úr krabbameini fyrir skömmu. Þar lýsir böfundurinn harmi sín- um frá því er læknar segja benni að lokn- um uppskurði, að vonlausl sé, að manni bcnnar hatni, ofi; baráttunni við að láta liann verða einskis varann þann tíma, sem bann á ólifaðan. Hún lýsir endurminn- ingum frá hamingjuríkri sambúð þeirra og barna þeirra tveggja og þeim ofsalegu átök- um, sem verða innra með lienni, þangað til luin getur á ný borfzt í augu við lífið. Um þessa bók mætti segja, að hún sé skrifuð með bjartablóði konu, sem hefur unnað og verið elskuð þessum fágæta, djúpa kærleika, sem nánast máir burt einstakl- ingsvitundina, þar sem hin eðlilega við- miðun er „við“, en ekki „þú og ég“. Kvöl- in nístir liana miskunnárlaust. Hún á sér enga von eða trú um endurfundi. Hún berst eins og (lrukknandi maður, berst til að megna að halda áfram lífinu með börnun- um, lirekst milli sætleika endurminning- r. nna og helkulda dauðans. Mér finnst ég aldrei bafa lesið jafn áhrifamikla lýsingu á slíku sálarstríði og ég lield, að liver sem bókina les, verði skilningsríkari á eftir, liafi liann ekki sjálfur orðið að ganga slíka písl- argöngu. í'.g skil ekki í öðru en þessi bók verði bráðlega þýdd á fleiri tungumál, svo að sem flestir fái notið bennar. (Kftir aft |)rssi grein fór í prcntun, frétti cg, aS liókin cr komin nt á noróiirlaniliimálnin). fíorin frjáls, pftir Joy Adamson Meðal þeirra bóka, sem ég er bvað sólgn- ttst í, eru bækur utn dýr. Bókin um ljón- ynjuna Elsti, sem Joy Adamson skrifaði fyrir nokkrum árum og út kont á íslenzku s. I. ár í þýðingu Gísla Ólafssonar, er meðal þeirra bóka, sem ég les mér 1 i I verulegrar skemmtunar. Þar er fjallað um einstakt fyrirbæri, Ijón, sem ólst ttpp bjá mönnutn og livarf siðan aftur fullvaxið til ] ^ess villta lífs, sem ljónunt er eðlilegt að lifa í liinu fjölskrúðuga dýraríki Afríku. Eiginmaður Joy Adamson er eftirlits- maðttr með veiðidýrum í Kenyju og ferðast þar um víðáttumikið svæði. Er að lieyra, að kona ltans sé þá oftast í förum með lionum. Eilt sinn varð hann að skjóta ljón- ynju, sem lét eftir sig þrjá kett linga, en ])á fór hann með beint til konu sinnar, sem ól [)á upp. Tvo seldu þau seinna í dýragarð í Hollandi, en sá minnsti varð eftir og var skírður Elsa. í bókinni er síðan lýst upp- vexti þessa óvenjulega húsdýrs, sem revntl- ist ,,fósturforeIdrunum“ ákaflega blíðlynt og tryggt, þó að rándýrseðlið væri óbælt. Jafn vel eftir að ljónynjan varð ftillþroska og fór að leita sér maka meðal villiljón- anna, bélt bún tryggð sinni við bjónin. Lýkur frásögn þessarar bókar þegar Elsa bcftir eignast afkvæmi. S.éinna ritaði Joy Adamson framhald bókárinnar, en það er enn ekki til á íslenzku. Þessi bók er regluleg fjölskyldubók. — Hana geta ungir og gamlir lesið sér til skemmtunar, Jteir sem á annað borð bafa gaman af frásögnum af dýrum og lifnað- arliáttum þeirra. Fjölmargar, ágætar myndir erti í bókinni. Karlotta Lövonskjöld, pftir Selmu Lagerlöf Nýlega er komin út á íslenzku ofannefnd skáldsaga í þýðingu Arnbeiðar Sigurðar- dóttur. Er þetta önnur sagana af þremur, sem fjalla um sömtt vermlenzku aðalsætt- ina, en bverja sögu fyrir sig ntá þó lesa sem sjálfstætt verk. Karlotta Lövenskjöld er að vístt aðals- ættar, en eigna- og munðaarlaus og elst upp á prestssetri bjá frændfólki sínti. Þar trú- lofast bún aðstoðarprestimun, sem er ætt- aðttr vel, bcftir gerzt beittrúarmaður og valdið foreldrtim sínum miklum vonbrigð- um með ]>ví, að gerast sveitaprestur. Kar- lotta er þróttmikil stúlka og livetur unnust- ann til að auka við menntun sína og Iiugsa 44 HÚSPREYJAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.