Húsfreyjan - 01.10.1964, Blaðsíða 46
skömmu las ég bókarúrdrátt, sem mér þólli
svo mikið til koma, að ég óskaði að mega
rjúfa fyrrnefnda samþykkt.
fiók þessa skrifaði frönsk kona, ekkja eft-
ir kunnan kvikmyndaleikara, Gerald Pbi-
Jippe, sem lézt úr krabbameini fyrir
skömmu. Þar lýsir böfundurinn harmi sín-
um frá því er læknar segja benni að lokn-
um uppskurði, að vonlausl sé, að manni
bcnnar hatni, ofi; baráttunni við að láta
liann verða einskis varann þann tíma, sem
bann á ólifaðan. Hún lýsir endurminn-
ingum frá hamingjuríkri sambúð þeirra og
barna þeirra tveggja og þeim ofsalegu átök-
um, sem verða innra með lienni, þangað til
luin getur á ný borfzt í augu við lífið.
Um þessa bók mætti segja, að hún sé
skrifuð með bjartablóði konu, sem hefur
unnað og verið elskuð þessum fágæta, djúpa
kærleika, sem nánast máir burt einstakl-
ingsvitundina, þar sem hin eðlilega við-
miðun er „við“, en ekki „þú og ég“. Kvöl-
in nístir liana miskunnárlaust. Hún á sér
enga von eða trú um endurfundi. Hún berst
eins og (lrukknandi maður, berst til að
megna að halda áfram lífinu með börnun-
um, lirekst milli sætleika endurminning-
r. nna og helkulda dauðans. Mér finnst ég
aldrei bafa lesið jafn áhrifamikla lýsingu
á slíku sálarstríði og ég lield, að liver sem
bókina les, verði skilningsríkari á eftir, liafi
liann ekki sjálfur orðið að ganga slíka písl-
argöngu. í'.g skil ekki í öðru en þessi bók
verði bráðlega þýdd á fleiri tungumál, svo
að sem flestir fái notið bennar.
(Kftir aft |)rssi grein fór í prcntun, frétti cg, aS
liókin cr komin nt á noróiirlaniliimálnin).
fíorin frjáls,
pftir Joy Adamson
Meðal þeirra bóka, sem ég er bvað sólgn-
ttst í, eru bækur utn dýr. Bókin um ljón-
ynjuna Elsti, sem Joy Adamson skrifaði
fyrir nokkrum árum og út kont á íslenzku
s. I. ár í þýðingu Gísla Ólafssonar, er meðal
þeirra bóka, sem ég les mér 1 i I verulegrar
skemmtunar. Þar er fjallað um einstakt
fyrirbæri, Ijón, sem ólst ttpp bjá mönnutn
og livarf siðan aftur fullvaxið til ] ^ess villta
lífs, sem ljónunt er eðlilegt að lifa í liinu
fjölskrúðuga dýraríki Afríku.
Eiginmaður Joy Adamson er eftirlits-
maðttr með veiðidýrum í Kenyju og ferðast
þar um víðáttumikið svæði. Er að lieyra,
að kona ltans sé þá oftast í förum með
lionum. Eilt sinn varð hann að skjóta ljón-
ynju, sem lét eftir sig þrjá kett linga, en ])á
fór hann með beint til konu sinnar, sem
ól [)á upp. Tvo seldu þau seinna í dýragarð
í Hollandi, en sá minnsti varð eftir og var
skírður Elsa. í bókinni er síðan lýst upp-
vexti þessa óvenjulega húsdýrs, sem revntl-
ist ,,fósturforeIdrunum“ ákaflega blíðlynt
og tryggt, þó að rándýrseðlið væri óbælt.
Jafn vel eftir að ljónynjan varð ftillþroska
og fór að leita sér maka meðal villiljón-
anna, bélt bún tryggð sinni við bjónin.
Lýkur frásögn þessarar bókar þegar Elsa
bcftir eignast afkvæmi. S.éinna ritaði Joy
Adamson framhald bókárinnar, en það er
enn ekki til á íslenzku.
Þessi bók er regluleg fjölskyldubók. —
Hana geta ungir og gamlir lesið sér til
skemmtunar, Jteir sem á annað borð bafa
gaman af frásögnum af dýrum og lifnað-
arliáttum þeirra. Fjölmargar, ágætar
myndir erti í bókinni.
Karlotta Lövonskjöld,
pftir Selmu Lagerlöf
Nýlega er komin út á íslenzku ofannefnd
skáldsaga í þýðingu Arnbeiðar Sigurðar-
dóttur. Er þetta önnur sagana af þremur,
sem fjalla um sömtt vermlenzku aðalsætt-
ina, en bverja sögu fyrir sig ntá þó lesa
sem sjálfstætt verk.
Karlotta Lövenskjöld er að vístt aðals-
ættar, en eigna- og munðaarlaus og elst upp
á prestssetri bjá frændfólki sínti. Þar trú-
lofast bún aðstoðarprestimun, sem er ætt-
aðttr vel, bcftir gerzt beittrúarmaður og
valdið foreldrtim sínum miklum vonbrigð-
um með ]>ví, að gerast sveitaprestur. Kar-
lotta er þróttmikil stúlka og livetur unnust-
ann til að auka við menntun sína og Iiugsa
44
HÚSPREYJAN