Húsfreyjan - 01.10.1964, Blaðsíða 48

Húsfreyjan - 01.10.1964, Blaðsíða 48
vanur, þegar liann lierti sig. Hann liafði nú fljótt lokið sínu af og langaði til að lijálpa Gústu litlu, sem alltaf skrifaði þrjá öfugt, en liann þorði það ekki fyrir hinum (lrengj- unum. Svo kom kennslukonan og leit á lijá þeim. Ilún hrósaði tölustöfunum hans Tuma, en sagði reyndar, að þeir gætu stað- ið hetur, því að það væri líkast því, að þeir væru liti í stórviðri. Báðir stóru drengirn- ir urðu vitlausir að hlæja, en Tumi varð svo sneyptur, að liann draup liöfði svo mjög, að ennið á honum rakst í borðið. „Nú, nú, þarna skælir hann“, sagði annar drengjanna. Það vildi Tumi ekki láta á sannast. „Eg er ekkert að skæla“, sagði hann og setti upp hörkusvip. „Vertu ekki að þessu, Áki litli“, sagði kennslukonan. „Ertu búinn að gleyma því, að þú þurftir að skrifa núll í heila viku fyrst eftir að þú komst í skólann, af því að þau urðu alltaf eins og bollur í laginu?“ Nú varð aftur skellihlátur og Tumi hafði að fullu og öllu náð sér aftur. I kennsluhléinu hélt liann sig mest að Gústu. Hún var feimin eins og hann og þótti vænt um að mega standa lijá honum. En þegar liann dró upp >ir vasa sínum full- an poka af brjóstsykri og gaf henni lúk- urnar fullar, fór fjöldi af skólasystkinum þeirra að umkringja þau og öll höfðu þau allgóða lyst á brjóstsykri. „Þið megið fá allt saman“, sagði Tumi í gjafmildi sinni og lagði örlátlega í lófa allra, sem réttu fram höndina, unz liann hafði ekkert eftir sjálfur. En marga vini vann hann sér. Og þegar hringt var á börn- in til þess að fara inn aftur, gekk Tumi yfir skólablettinn upplitsdjarfur og glaður og hafði lagt handlegginn um hálsinn á öðrum dreng. Það var nú fyrsta daginn, að Tumi var feiminn. Feimnin fór brátt af honum, en því miður varð lærdómsákafinn henni sam- ferða. Það fór að verða fyrst fullerfitt að skrifa spjaldið fullt einu sinni á undan langa kennsluhléinu, en fyrst gat hann vel gert það tvisvar á sama tíma. Þar á móti óx kunningsskapurinn við hin hörnin á liverjum degi og það var allt af nóg um- talsefni að hvíslast á við sessunautinn. Sjálfsagt hefðu komið enn færri tölur á spjaldið, ef kennslukonan hefði ekki liaft þessi dæmalausu augu. Alla skapaða lduti sá liún. Alltaf hafði viljað svo til, að Tumi mætti augnaráði liennar í livert sinn, er liann allra sízt vildi, að lnin sæi til hans, enda sögðu börnin, að hún liefði augu í hnakkanum og hún sagði það jafn vel sjálf. Tuma þótti verst, að vita ekki, livort það væri í gamni eða alvöru. Hann vildi ekki spyrja að því. Þá hélt liann að yrði hlegið að sér. Helzt hallaðist hann þó að því, að þetta væri satt, því að það var merkilegt, livernig hún gat vitað allt, sem fram fór, enda þótt liún sneri bakinu að. Einu sinni hafði pabbi Tuma gefið lion- um litla skammbyssu, sem gaf svo ágætan smell, þegar hvellbréf var lagt undir lás- inn. Daginn eftir stakk liann byssunni í skólatöskuna sína og fór með liana í skól- ann. Hann ællaði svo sem að gæta þess vel, að kennslukonan sæi liana ekki, en vel skyhli hún smella úli á leikvellinum í kennsluhléunum. En liugur lians var alltaf niðri í töskunni hjá skammbyssunni. Þegar kennslukonan var svo að segja börnunum ýmislegt úr Biblíusögunum og spurði: „Jæja, Tumi, geturðu sagt mér, að hverju kona Lots varð, þegar hún á móti skipun englanna leit við?“ Þá svaraði Tumi: „Hún varð að saltkeri“. Þá var nú ldegið, og ekki fór betur, þeg- ar hann átti að segja, hvað þeir hefðu lieit- ið ættfeður Israelsmanna. Þá svaraði þann út í bláinn: „Adam, Eva og Jakob“. „Eg held“, sagði kennslukonan, „að þú liafir skotið vitið úr kollinum á þér með nýju skammbyssunni þinni. Þú mátt ekki hafa liana með þér á morgun“. Hvernig í ósköpunum gat hún vitað, að hann hafði skammbyssu í skólatöskunni sinni? Iíún hlaut að liafa augu í hnakkan- um, því að hann vissi, að liún liafði snúið haki að lionum, ]>egar hann fór að ná hlý- anti úr töskunni og leit sem allra snöggvast á dýrgripinn sinn um leið. 46 HÚSPREYJAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.