Húsfreyjan - 01.10.1964, Qupperneq 30

Húsfreyjan - 01.10.1964, Qupperneq 30
Einfföld peysa með rúllukraga, ppjónuð I höndum eða vél Efni: Um 300 gr. svart ullargarn, fremur fínt Um 200 gr. livítt nllargarn, fremur fínt Um 50 gr. rautt ullargarn, fremur fínt Prjónar nr. 2l/2 og 3, rennilás. Prjónið þannig að 14 1. og 20 prjónar mælist 5 sm á hvorn kant, þegar prjónað er slétt prjón. Munstur: Prjónið slétt prjón, röndótt, eins og sýnt er á litlu myndinni á prjóna nr. 3 eða með samsvarandi stillingu á vél. 1 prj. með hvítu garni, 1 prj. svarl garn, 19 rendur alls (síðast hvít), þá 2 prj. með svörtu garni, 2 með hvítu og 8 prj. með svörtu, (rauða mynstrið er saumað í þessa breiðu rönd, en einnig má prjóna það um leið, ef vill, bæði í höndum og vél), þá koma aftur 2 prj. með hvítu og 2 með svörtu garni. Þessir 35 prjónar eða umferðir mynda munstrið. -— Peysan er prjónuð þversum. liak: Fitjið upp 40 I á prj. nr. 3 með svörtu garni. Byrjið síðan á röndunum samkv. munstrinu, en .aukið út á vinstri hliðinni (við axlarsaum) á 6. liverjum prjóni, alls 15 sinnum, því næst á 8. hverjum prjóni, einnig 15 sinnum. Þegar ermin er 36 sm á lengd frá fitinni, er aukið lit á liægri hlið (við handakrikann), 1 1. á öðrum livorum prjóni, alls 6 sinnum. Því næst á að fitja upp 64 I. í einu, sama megin. Þá er prjónað áfram og liægri hliðin er prjónuð bein, (það sem veit niður á peysunni). Þegar konniir eru 57 sm (frá fit) og búið að auka út, eins og áður var sagt við axlarsauma, á að prjóna 6 sm beint áfram, þar til kom- ið er í 5. hvítu rönd (í síröndótta kafl- anum). Þá eru felldar af 30 1. (á vinstri lilið fyrir klauf við hálsmálið) og á næsta prjóni eru fitjaðar upp aðrar 30 1. Þá er komið mitt bak, og seinni helmingurinn er prjónaður eins, nema gagnstætt liinum. HÚSFREYJAN 28
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Húsfreyjan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.