Húsfreyjan - 01.01.1966, Qupperneq 13

Húsfreyjan - 01.01.1966, Qupperneq 13
enginn tími til að matreiða neitt, svo þú verður að sjá um að þið fáið ærlega mál- tíð á kvöldin, þegar þið komið heim. Hún tók bangsann minn ofan af rúminu og lét hann á stólinn. „Það fer nú að stytt- ast í að þú hafir hann hjá þér, elskan,“ sagði hún. Ég slökkti og starði lengi út í myrkrið. Hér mótaði fyrir gamalkunnum hlutum og ég lieyrði mömmu telja upp að hundrað meðan liún burstaði á sér hárið í haðlier- berginu. Allt í einu stökk ég framúr og greip bangsa minn. Það var bæði ilmvatns- og ryklykt af honum og perluaugun hans voru köld viðkomu, en mér leið betur og bráðlega’ sofnaði ég. Daginn eftir vorum við rétt l)úin að borða þegar mamma tók fram strauhrettið. „Ég geymdi fimm skyrtur af pabba þín- um, svo að þú gætir straujað þær. Ég hef tekið eftir, að Tony er alltaf í hvítum skvrtnm, svo hann verður að fá lireina skvrtu á hverjum degi og þér veitir ekki af að æfa þig, svo þú verðir fljót að strauja þær. Fyrst straujar þú öll tvöföhlu stykk- in, svo ermarnar svo flibbann og seinast brjóstið.“ Og svo fór hún inn og horfði á sjónvarp með pabba. Ég var sveitt og þreytt þegar dyrabjall- an hringdi. „Hún er frammi í eldhúsi,“ heyrði ég mömmu segja. „Hún er að æfa sig.“ Tony hlammaði sér á eldhússtól. „Þú ert þreytuleg,“ byrjaði hann, „og hárið á þér í lufsum.“ Ég skellti járninu á ristina. ,Ætli þú vær- ir ekki líka þreyttur og úfinn, ef þú værir húinn að strauja í tvo klukkutíma,“ sagði ég reið. „Ertu æst?“ spurði Tonv og hlístraði milli tannanna. „Blístraðu ekki svona,“ sagði ég. „Hvað notarðu margar skyrtur á viku?“ „Eina á dag, tvær, ef ég fer út á kvöld- in.“ Ég lokaði angunum og sá fyrir mér enda- lausar raðir af hvítum skyrtum. „Maður getur líka fengið skyrtur, sem ekki þarf að strauja,“ sagði ég vonglöð. „Pabbi er svo HÚSFREYJAN gamaldags, að hann vill endilega vera í þessum . ..“ Tony lyfti liendinni. „Ég er lionum al- gerlega sammála. Ég læt meira að segja strau ja skyrturnar mínar, sem ekki þarf að strauja.“ Ég ætlaði að fara að segja dálítið ljótt, l>egar mamma kom fram, raulandi eitt- livað, sem líktist brúðarmarsinum. „Þú sagðir, að þau yrðu eyðilögð þegar þú giftir þig,“ sagði Tony nokkru seinna. „Mér heyrist að þau vilji losna við þig sem allra fyrst. Seinna sá ég, að þetta átti að vera fynd- ið, en þegar komið er að síðustu skvrtunni, þá er kýmnigáfan horfin. Ég starði á hann og meðan ég starði, gleymdi ég járninu. Allt í einu gaus upp brunalvkt. „Þetta er þér að kenna,“ kveinaði ég og horfði skelfd á hrúna blettinn á bakinu á spariskyrtunni hans pabha. „Þetta var vel af sér vikið,“ sagði Tony glottandi og af því að liann hló og mér lá við að skæla, þá sagði ég sitt lítið af hverju og vísaði honum svo út um aðaldvrnar. Þegar mamma kom út í eldhúsið, stóð ég og skældi ofan í skyrtuna. „Er Tony far- inn?“ spurði hún sakleysislega, þó ég vissi, að hún liafði hevrt hvert orð. Svo sá hún skvrtuna. „Við verðum öll fyrir óhöppum, elskan,“ sagði hún. „Þetta er svo neðarlega, að það gengur niður í buxurnar og enginn sér það.“ En nú þoldi ég gæðin verst af öllu og grét enn meir. Mamma strauk mér um liár- ið. „Allar ungar brúðir eru taugaóstyrkar fyrir brúðkaupið,“ sagði hiin. „Gráttu bara, það lagast.“ „Ég er engin ung brúður,“ snökti ég, „ég vil ekki giftast Tonv og hvítu skyrt- unum hans þó hann væri eini maðurinn í heiminum ...“ „Henni var illt í liöfðinu, svo hún er háttuð,“ heyrði ég að hún sagði við pabba, en ég kallaði niður og sagðist aldrei fá Framh. á hls. 36. 9

x

Húsfreyjan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.